-
Matteus 4:13–16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
13 Síðar fór hann frá Nasaret og settist að í Kapernaúm+ við vatnið í héruðum Sebúlons og Naftalí, 14 til að það rættist sem Jesaja spámaður sagði: 15 „Sebúlonsland og Naftalíland við veginn til sjávar,* handan við Jórdan, Galílea þjóðanna! 16 Fólkið sem sat í myrkri sá mikið ljós og ljós+ skein á þá sem sátu í skuggalandi dauðans.“+
-