52 Hún sest um þig og lokar þig inni í öllum borgum þínum* í landinu þar til hinir háu og rammgerðu múrar sem þú treystir á falla. Já, hún sest um allar borgir þínar í landinu sem Jehóva Guð þinn hefur gefið þér.+
24 Nú eru Kaldear komnir hingað með umsátursvirki sín til að ná borginni á sitt vald.+ Sverð,+ hungursneyð og drepsótt*+ verður til þess að borgin fellur í hendur Kaldea sem herja á hana. Allt sem þú sagðir fyrir er komið fram eins og þú sérð.