-
Jeremía 32:28, 29Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
28 Þess vegna segir Jehóva: ‚Ég gef þessa borg í hendur Kaldea og Nebúkadnesars* Babýlonarkonungs og hann mun ná henni á sitt vald.+ 29 Kaldear, sem herja á borgina, munu ryðjast inn í hana, kveikja í henni og brenna hana til grunna+ ásamt húsunum þar sem Baal voru færðar fórnir á þökunum og þar sem öðrum guðum voru færðar drykkjarfórnir til að misbjóða mér.‘+
-