39 Þið Ísraelsmenn, alvaldur Drottinn Jehóva segir: ‚Farið hver og einn og þjónið viðbjóðslegum skurðgoðum ykkar.+ En ef þið farið ekki að hlusta á mig kemur að því að þið getið ekki lengur vanhelgað heilagt nafn mitt með fórnum ykkar og viðbjóðslegum skurðgoðum.‘+