5. Mósebók 28:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Jehóva lætur þig bíða ósigur fyrir óvinum þínum.+ Þú munt ráðast á þá úr einni átt en flýja undan þeim í sjö áttir. Öll ríki jarðar mun hrylla við að sjá hvernig fer fyrir þér.+ 5. Mósebók 28:65 Biblían – Nýheimsþýðingin 65 Þú færð engan frið meðal þessara þjóða+ og finnur engan hvíldarstað handa fæti þínum. Jehóva gefur þér kvíðið hjarta,+ lúin augu og örvilna sál.+
25 Jehóva lætur þig bíða ósigur fyrir óvinum þínum.+ Þú munt ráðast á þá úr einni átt en flýja undan þeim í sjö áttir. Öll ríki jarðar mun hrylla við að sjá hvernig fer fyrir þér.+
65 Þú færð engan frið meðal þessara þjóða+ og finnur engan hvíldarstað handa fæti þínum. Jehóva gefur þér kvíðið hjarta,+ lúin augu og örvilna sál.+