Jesaja 47:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Ég reiddist þjóð minni.+ Ég vanhelgaði fólk mitt+og gaf það þér á vald.+ En þú sýndir enga miskunn+og lagðir jafnvel þungt ok á hina öldruðu.+ Jeremía 6:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Ég er fullur af reiði Jehóvaog þreyttur á að byrgja hana inni.“+ „Helltu henni yfir barnið á strætinu+og yfir unglingahópana. Allir verða teknir til fanga, karlarnir og konur þeirra,hinir öldruðu og háöldruðu.+ Harmljóðin 4:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Jehóva hefur sjálfur* tvístrað þeim,+hann lítur ekki framar á þá með velþóknun. Menn bera enga virðingu fyrir prestunum+ og taka ekkert tillit til öldunganna.“+
6 Ég reiddist þjóð minni.+ Ég vanhelgaði fólk mitt+og gaf það þér á vald.+ En þú sýndir enga miskunn+og lagðir jafnvel þungt ok á hina öldruðu.+
11 Ég er fullur af reiði Jehóvaog þreyttur á að byrgja hana inni.“+ „Helltu henni yfir barnið á strætinu+og yfir unglingahópana. Allir verða teknir til fanga, karlarnir og konur þeirra,hinir öldruðu og háöldruðu.+
16 Jehóva hefur sjálfur* tvístrað þeim,+hann lítur ekki framar á þá með velþóknun. Menn bera enga virðingu fyrir prestunum+ og taka ekkert tillit til öldunganna.“+