17 En höfðinginn ber ábyrgð á brennifórnunum,+ kornfórninni+ og drykkjarfórninni á hátíðum,+ tunglkomudögum, hvíldardögum+ og öllum föstum hátíðum Ísraelsmanna.+ Hann á að láta í té syndafórnina, kornfórnina, brennifórnina og samneytisfórnina til að friðþægja fyrir Ísraelsmenn.‘