-
Esekíel 31:12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 Og útlendingar, þeir grimmustu meðal þjóðanna, fella það og láta það liggja á fjöllunum. Laufskrúðið fellur niður í alla dalina og greinarnar liggja brotnar í öllum ám landsins.+ Allir þjóðflokkar jarðar hverfa úr skugga þess og yfirgefa það.
-