-
Daníel 7:13, 14Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
13 Ég hélt áfram að horfa í nætursýnunum og sá einhvern sem líktist mannssyni koma með skýjum himins.+ Honum var leyft að koma fram fyrir Hinn aldna+ og var leiddur fyrir hann. 14 Honum var gefið vald,+ heiður+ og ríki til að allar þjóðir, þjóðflokkar og málhópar skyldu þjóna honum.+ Stjórn hans er eilíf stjórn sem líður aldrei undir lok og ríki hans verður aldrei eytt.+
-