9 En þeir sem ætla sér að verða ríkir falla fyrir freistingum, lenda í snöru+ og láta undan alls kyns heimskulegum og skaðlegum girndum sem steypa mönnum í tortímingu og glötun.+
10 því að Demas+ hefur yfirgefið mig þar sem hann elskaði þennan heim.* Hann er farinn til Þessaloníku. Kreskes er farinn til Galatíu og Títus til Dalmatíu.