-
Lúkas 1:16, 17Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
16 og snúa mörgum sonum Ísraels aftur til Jehóva* Guðs þeirra.+ 17 Hann mun einnig ganga á undan honum* í anda og krafti Elía+ til að gera hjörtu feðra eins og hjörtu barna*+ og hjálpa óhlýðnum að breyta viturlega eins og hinir réttlátu. Þannig undirbýr hann fólk svo að það sé tilbúið að þjóna Jehóva.“*+
-