1 Fyrri frásöguna, Þeófílus, tók ég saman um allt sem Jesús gerði og kenndi frá upphafi+ 2 til þess dags þegar hann var hrifinn upp til himna,+ en áður hafði hann gefið postulunum, sem hann hafði útvalið,+ leiðbeiningar fyrir milligöngu heilags anda.