21 Jesús svaraði: „Ef þú vilt vera fullkominn farðu þá og seldu eigur þínar og gefðu fátækum og þá áttu fjársjóð á himni.+ Komdu síðan og fylgdu mér.“+
17 Segðu* þeim sem eru ríkir í núverandi heimsskipan* að vera ekki hrokafullir* og binda ekki von sína við hverfulan auð+ heldur við Guð sem sér okkur ríkulega fyrir öllu sem við njótum.+