52 Hún sest um þig og lokar þig inni í öllum borgum þínum* í landinu þar til hinir háu og rammgerðu múrar sem þú treystir á falla. Já, hún sest um allar borgir þínar í landinu sem Jehóva Guð þinn hefur gefið þér.+
26 Eftir þessar 62 vikur verður Messías afmáður*+ og allslaus.+
Leiðtogi nokkur kemur með her sinn og eyðir borginni og helgidóminum.+ Eyðingin kemur eins og flóð. Stríð mun geisa allt til enda, eyðing er fastráðin.+