16 Lærisveinarnir skildu þetta ekki í fyrstu en þegar Jesús var orðinn dýrlegur+ rifjaðist upp fyrir þeim að það sem fólkið hafði gert fyrir hann var alveg eins og skrifað var um hann.+
31 Þegar hann var farinn sagði Jesús: „Nú verður Mannssonurinn upphafinn+ og Guð verður dýrlegur vegna hans. 32 Guð sjálfur veitir honum dýrð+ og hann gerir það umsvifalaust.
16 Heilagur leyndardómur guðrækninnar er vissulega mikill: ‚Hann kom fram sem maður,+ var lýstur réttlátur sem andi,+ birtist englum,+ var boðaður meðal þjóða,+ var trúað í heiminum+ og var hrifinn upp í dýrð.‘