Daníel 2:44 Biblían – Nýheimsþýðingin 44 Á dögum þessara konunga mun Guð himinsins stofnsetja ríki+ sem verður aldrei eytt.+ Þetta ríki verður ekki gefið neinni annarri þjóð.+ Það molar öll þessi ríki og gerir þau að engu+ en það eitt mun standa að eilífu,+
44 Á dögum þessara konunga mun Guð himinsins stofnsetja ríki+ sem verður aldrei eytt.+ Þetta ríki verður ekki gefið neinni annarri þjóð.+ Það molar öll þessi ríki og gerir þau að engu+ en það eitt mun standa að eilífu,+