16 því að Drottinn sjálfur mun stíga niður af himni og gefa skipun með rödd erkiengils+ og með lúður Guðs í hendi, og lærisveinar Krists sem eru dánir rísa fyrstir upp.+
6 Allir sem eiga hlut í fyrri upprisunni eru hamingjusamir og heilagir.+ Hinn annar dauði+ hefur ekkert vald yfir þeim.+ Þeir verða prestar+ Guðs og Krists og munu ríkja sem konungar með honum í 1.000 ár.+