Opinberunarbókin 12:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Drekanum mikla+ var kastað niður, hinum upphaflega höggormi+ sem er kallaður Djöfull+ og Satan+ og afvegaleiðir alla heimsbyggðina.+ Honum var kastað niður til jarðar+ og englum hans var kastað niður með honum. Opinberunarbókin 20:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Hann tók drekann,+ hinn upphaflega höggorm+ sem er Djöfullinn+ og Satan,+ og batt hann um 1.000 ár.
9 Drekanum mikla+ var kastað niður, hinum upphaflega höggormi+ sem er kallaður Djöfull+ og Satan+ og afvegaleiðir alla heimsbyggðina.+ Honum var kastað niður til jarðar+ og englum hans var kastað niður með honum.
2 Hann tók drekann,+ hinn upphaflega höggorm+ sem er Djöfullinn+ og Satan,+ og batt hann um 1.000 ár.