Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Matteus 22
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Matteus – yfirlit

      • Dæmisagan um brúðkaupsveisluna (1–14)

      • Guð og keisarinn (15–22)

      • Jesús spurður um upprisu (23–33)

      • Tvö æðstu boðorðin (34–40)

      • Er Kristur sonur Davíðs? (41–46)

Matteus 22:2

Millivísanir

  • +Lúk 14:16; Op 19:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 107

Matteus 22:3

Millivísanir

  • +Lúk 14:17, 18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2008, bls. 31

    Mesta mikilmenni, kafli 107

Matteus 22:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2008, bls. 31

    Mesta mikilmenni, kafli 107

Matteus 22:5

Millivísanir

  • +Lúk 14:18, 19

Matteus 22:7

Millivísanir

  • +Dan 9:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 107

Matteus 22:8

Millivísanir

  • +Pos 13:45, 46

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 107

Matteus 22:9

Millivísanir

  • +Mt 21:43; Lúk 14:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2008, bls. 31

    Mesta mikilmenni, kafli 107

Matteus 22:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „þeim sem lágu til borðs“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 107

Matteus 22:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 107

Matteus 22:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 107

Matteus 22:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 107

Matteus 22:15

Millivísanir

  • +Mr 12:13–17; Lúk 20:20–26

Matteus 22:16

Millivísanir

  • +Mr 3:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 108

Matteus 22:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „rétt“.

  • *

    Það er, nefskatt.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 108

Matteus 22:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 108

Matteus 22:19

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka B14.

Matteus 22:21

Millivísanir

  • +Dan 3:17, 18; Mal 3:8; Mr 12:17; Lúk 20:25; 23:2; Róm 13:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2016, bls. 27-28, 31

    Varðturninn,

    15.6.2009, bls. 19

    1.6.1996, bls. 7-8, 9-14, 15-20

    1.5.1995, bls. 14

    1.5.1993, bls. 31

Matteus 22:23

Millivísanir

  • +Pos 4:1, 2; 23:8
  • +Mr 12:18–23; Lúk 20:27–33

Matteus 22:24

Millivísanir

  • +1Mó 38:7, 8; 5Mó 25:5, 6; Rut 1:11; 3:13

Matteus 22:29

Millivísanir

  • +Mr 12:24–27

Matteus 22:30

Millivísanir

  • +Lúk 20:35, 36

Matteus 22:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2014, bls. 30

Matteus 22:32

Millivísanir

  • +2Mó 3:6
  • +Lúk 20:37, 38; Róm 4:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 106-107

    Varðturninn,

    15.8.2014, bls. 30

    1.3.2013, bls. 7

Matteus 22:33

Millivísanir

  • +Mt 7:28; Mr 11:18

Matteus 22:36

Millivísanir

  • +Mr 12:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2007, bls. 13

Matteus 22:37

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +5Mó 6:5; 10:12; Jós 22:5; Mr 12:30; Lúk 10:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 40

    Varðturninn,

    15.6.2014, bls. 12-16

    1.10.2010, bls. 24

    1.2.2007, bls. 13-17

    1.5.2002, bls. 4-5

    1.1.2001, bls. 11

    1.10.1986, bls. 26-27

Matteus 22:39

Millivísanir

  • +3Mó 19:18; Mr 12:31; Lúk 10:27; Kól 3:14; Jak 2:8; 1Pé 1:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2021, bls. 10-11

    Von um bjarta framtíð, kafli 21

    Varðturninn,

    15.6.2014, bls. 17-21

    1.2.2007, bls. 18-22

    1.9.2001, bls. 4

    1.1.2001, bls. 13-22

Matteus 22:40

Millivísanir

  • +Róm 13:10; Ga 5:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.2005, bls. 19

Matteus 22:41

Millivísanir

  • +Mr 12:35–37; Lúk 20:41–44

Matteus 22:42

Millivísanir

  • +Jóh 7:42

Matteus 22:43

Millivísanir

  • +2Sa 23:2

Matteus 22:44

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Sl 110:1; Pos 2:34, 35; 1Kor 15:25; Heb 1:13; 10:12, 13

Matteus 22:45

Millivísanir

  • +Mr 12:37

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 109

Almennt

Matt. 22:2Lúk 14:16; Op 19:9
Matt. 22:3Lúk 14:17, 18
Matt. 22:5Lúk 14:18, 19
Matt. 22:7Dan 9:26
Matt. 22:8Pos 13:45, 46
Matt. 22:9Mt 21:43; Lúk 14:23
Matt. 22:15Mr 12:13–17; Lúk 20:20–26
Matt. 22:16Mr 3:6
Matt. 22:21Dan 3:17, 18; Mal 3:8; Mr 12:17; Lúk 20:25; 23:2; Róm 13:7
Matt. 22:23Pos 4:1, 2; 23:8
Matt. 22:23Mr 12:18–23; Lúk 20:27–33
Matt. 22:241Mó 38:7, 8; 5Mó 25:5, 6; Rut 1:11; 3:13
Matt. 22:29Mr 12:24–27
Matt. 22:30Lúk 20:35, 36
Matt. 22:322Mó 3:6
Matt. 22:32Lúk 20:37, 38; Róm 4:17
Matt. 22:33Mt 7:28; Mr 11:18
Matt. 22:36Mr 12:28
Matt. 22:375Mó 6:5; 10:12; Jós 22:5; Mr 12:30; Lúk 10:27
Matt. 22:393Mó 19:18; Mr 12:31; Lúk 10:27; Kól 3:14; Jak 2:8; 1Pé 1:22
Matt. 22:40Róm 13:10; Ga 5:14
Matt. 22:41Mr 12:35–37; Lúk 20:41–44
Matt. 22:42Jóh 7:42
Matt. 22:432Sa 23:2
Matt. 22:44Sl 110:1; Pos 2:34, 35; 1Kor 15:25; Heb 1:13; 10:12, 13
Matt. 22:45Mr 12:37
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
Biblían – Nýheimsþýðingin
Matteus 22:1–46

Matteus segir frá

22 Jesús talaði aftur til þeirra í dæmisögum og sagði: 2 „Himnaríki má líkja við konung sem hélt brúðkaupsveislu+ fyrir son sinn. 3 Hann sendi þjóna sína til að kalla boðsgestina til veislunnar en þeir vildu ekki koma.+ 4 Hann sendi aðra þjóna og sagði: ‚Segið boðsgestunum: „Ég hef undirbúið máltíðina. Það er búið að slátra nautum mínum og alifé og allt er tilbúið. Komið í brúðkaupsveisluna.“‘ 5 En boðsgestirnir létu sér fátt um finnast. Einn fór á akur sinn, annar til að sinna viðskiptum+ 6 en hinir tóku þjónana, misþyrmdu þeim og drápu.

7 Konungurinn varð ævareiður, sendi út her sinn og lét drepa morðingjana og brenna borg þeirra.+ 8 Síðan sagði hann við þjóna sína: ‚Brúðkaupsveislan er tilbúin en boðsgestirnir verðskulduðu ekki að koma.+ 9 Farið því út á vegina sem liggja út úr borginni og bjóðið öllum sem þið finnið í brúðkaupsveisluna.‘+ 10 Þjónarnir fóru þá út á vegina og söfnuðu öllum sem þeir fundu, bæði vondum og góðum, og brúðkaupssalurinn fylltist af gestum.*

11 Þegar konungurinn gekk inn til að virða fyrir sér gestina kom hann auga á mann sem var ekki í brúðkaupsfötum. 12 Hann sagði við hann: ‚Vinur, hvernig komstu hingað inn án þess að vera í brúðkaupsfötum?‘ Maðurinn gat engu svarað. 13 Þá sagði konungurinn við þjóna sína: ‚Bindið hann á höndum og fótum og kastið honum út í myrkrið fyrir utan. Þar mun hann gráta og gnísta tönnum.‘

14 Já, mörgum er boðið en fáir eru útvaldir.“

15 Farísearnir fóru þá og tóku sig saman um að hanka hann á orðum hans.+ 16 Þeir sendu því lærisveina sína til hans ásamt fylgismönnum Heródesar+ og þeir sögðu: „Kennari, við vitum að þú ert sannsögull og kennir veg Guðs sannleikanum samkvæmt. Allir eru jafnir fyrir þér því að þú horfir ekki á útlit fólks. 17 Hvað telur þú? Er leyfilegt* að greiða keisaranum skatt* eða ekki?“ 18 En Jesús vissi hve illir þeir voru og sagði: „Hræsnarar, hvers vegna leggið þið gildru fyrir mig? 19 Sýnið mér peninginn sem er greiddur í skatt.“ Þeir færðu honum denar.* 20 Hann sagði við þá: „Mynd hvers og áletrun er þetta?“ 21 „Keisarans,“ svöruðu þeir. Þá sagði hann: „Gjaldið þá keisaranum það sem tilheyrir keisaranum en Guði það sem tilheyrir Guði.“+ 22 Þeir undruðust þegar þeir heyrðu þetta, yfirgáfu hann og gengu burt.

23 Sama dag komu saddúkear til hans en þeir segja að upprisa sé ekki til.+ Þeir spurðu hann:+ 24 „Kennari, Móse sagði: ‚Ef maður deyr barnlaus á bróðir hans að giftast konu hans til að hún ali fyrri eiginmanni sínum afkomendur.‘+ 25 Nú voru sjö bræður meðal okkar. Sá fyrsti gifti sig og dó síðan. Hann var barnlaus og eftirlét því bróður sínum konuna. 26 Eins fór fyrir öðrum bróðurnum og þeim þriðja og síðan öllum sjö. 27 Að síðustu dó konan. 28 Kona hvers þeirra sjö verður hún í upprisunni? Allir höfðu þeir átt hana.“

29 Jesús svaraði þeim: „Ykkur skjátlast því að þið þekkið hvorki Ritningarnar né mátt Guðs.+ 30 Í upprisunni kvænist fólk hvorki né giftist heldur er það eins og englar á himni.+ 31 Hafið þið ekki lesið það sem Guð segir ykkur um upprisu dauðra: 32 ‚Ég er Guð Abrahams, Guð Ísaks og Guð Jakobs‘?+ Hann er ekki Guð dauðra heldur þeirra sem lifa.“+ 33 Mannfjöldinn sem heyrði þetta hreifst af kennslu hans.+

34 Þegar farísearnir fréttu að Jesús hefði þaggað niður í saddúkeunum komu þeir saman. 35 Einn þeirra, sem var löglærður, vildi reyna hann og spurði: 36 „Kennari, hvert er æðsta boðorð laganna?“+ 37 Hann svaraði: „‚Þú skalt elska Jehóva* Guð þinn af öllu hjarta þínu, allri sál* þinni og öllum huga þínum.‘+ 38 Þetta er mesta og æðsta boðorðið. 39 Annað er líkt því og það er: ‚Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.‘+ 40 Lögin í heild og spámennirnir byggjast á þessum tveim boðorðum.“+

41 Jesús spurði nú faríseana+ meðan þeir voru enn saman í hópi: 42 „Hvað hugsið þið um Krist? Sonur hvers er hann?“ „Davíðs,“ svöruðu þeir.+ 43 Þá spurði hann: „Hvernig stendur þá á því að Davíð var innblásið+ að kalla hann Drottin þegar hann sagði: 44 ‚Jehóva* sagði við Drottin minn: „Sittu mér til hægri handar þar til ég legg óvini þína undir fætur þína“‘?+ 45 Fyrst Davíð kallar hann Drottin hvernig getur hann þá verið sonur hans?“+ 46 Enginn gat svarað honum einu orði og frá þeim degi þorði enginn að spyrja hann neins framar.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila