Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Opinberunarbókin 4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Opinberunarbókin – yfirlit

      • Sýn um himneskt hásæti Jehóva (1–11)

        • Jehóva í hásæti sínu (2)

        • Öldungarnir 24 í hásætum (4)

        • Lifandi verurnar fjórar (6)

Opinberunarbókin 4:2

Millivísanir

  • +1Kon 22:19; Jes 6:1; Esk 1:26, 27; Dan 7:9; Pos 7:55

Opinberunarbókin 4:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „sardissteinn; rauður gimsteinn“.

Millivísanir

  • +Op 21:10, 11
  • +1Jó 1:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 6 2016 bls. 4

Opinberunarbókin 4:4

Millivísanir

  • +Op 4:10; 5:8; 11:16; 19:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1995, bls. 12

Opinberunarbókin 4:5

Millivísanir

  • +Esk 1:13
  • +2Mó 19:16
  • +Op 1:4; 5:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2009, bls. 30

Opinberunarbókin 4:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „Fyrir miðju hásætinu“.

Millivísanir

  • +2Mó 30:18; 1Kon 7:23
  • +Esk 1:5–10

Opinberunarbókin 4:7

Millivísanir

  • +Okv 28:1; Jes 31:4
  • +Job 39:9–11; Op 6:3
  • +Op 6:5
  • +Op 6:7
  • +Job 39:27, 29; Esk 1:10

Opinberunarbókin 4:8

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Esk 10:9, 12
  • +Jes 6:2, 3
  • +Op 1:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 4

    Varðturninn,

    1.9.1986, bls. 13

Opinberunarbókin 4:9

Millivísanir

  • +Sl 90:2; Dan 12:7

Opinberunarbókin 4:10

Millivísanir

  • +Op 5:8

Opinberunarbókin 4:11

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Mt 5:16; Op 14:7
  • +Op 19:10
  • +Op 5:13; 7:12; 11:17; 12:10
  • +Op 10:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 4

    Varðturninn,

    1.1.2009, bls. 31

    1.2.2000, bls. 19-20

Almennt

Opinb. 4:21Kon 22:19; Jes 6:1; Esk 1:26, 27; Dan 7:9; Pos 7:55
Opinb. 4:3Op 21:10, 11
Opinb. 4:31Jó 1:5
Opinb. 4:4Op 4:10; 5:8; 11:16; 19:4
Opinb. 4:5Esk 1:13
Opinb. 4:52Mó 19:16
Opinb. 4:5Op 1:4; 5:6
Opinb. 4:62Mó 30:18; 1Kon 7:23
Opinb. 4:6Esk 1:5–10
Opinb. 4:7Okv 28:1; Jes 31:4
Opinb. 4:7Job 39:9–11; Op 6:3
Opinb. 4:7Op 6:5
Opinb. 4:7Op 6:7
Opinb. 4:7Job 39:27, 29; Esk 1:10
Opinb. 4:8Esk 10:9, 12
Opinb. 4:8Jes 6:2, 3
Opinb. 4:8Op 1:4
Opinb. 4:9Sl 90:2; Dan 12:7
Opinb. 4:10Op 5:8
Opinb. 4:11Mt 5:16; Op 14:7
Opinb. 4:11Op 19:10
Opinb. 4:11Op 5:13; 7:12; 11:17; 12:10
Opinb. 4:11Op 10:6
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
Biblían – Nýheimsþýðingin
Opinberunarbókin 4:1–11

Opinberun Jóhannesar

4 Eftir þetta sá ég opnar dyr á himni og fyrsta röddin sem ég heyrði tala við mig hljómaði eins og lúður. Hún sagði: „Komdu hingað upp og ég skal sýna þér það sem á að gerast.“ 2 Um leið kom andinn yfir mig og ég sá hásæti sem stóð á himni og einhver sat í hásætinu.+ 3 Hann sem sat þar geislaði eins og jaspissteinn+ og karneól,* og hringinn í kringum hásætið var regnbogi sem var eins og smaragður að sjá.+

4 Í kringum hásætið voru 24 hásæti og í þeim sátu 24 öldungar+ klæddir hvítum fötum og með gullkórónur á höfði. 5 Út frá hásætinu gengu eldingar,+ raddir og þrumur+ heyrðust og sjö blys loguðu fyrir framan það en þau tákna sjö anda Guðs.+ 6 Fyrir framan hásætið var eitthvað sem leit út eins og glerhaf+ og líktist kristal.

Í miðjunni, þar sem hásætið var,* og kringum hásætið voru fjórar lifandi verur+ alsettar augum í bak og fyrir. 7 Fyrsta lifandi veran líktist ljóni,+ önnur veran líktist ungnauti,+ andlit þriðju verunnar+ var eins og mannsandlit og fjórða veran+ var eins og örn á flugi.+ 8 Lifandi verurnar fjórar höfðu hver um sig sex vængi sem voru alsettir augum að ofan og neðan.+ Þær segja stöðugt, bæði dag og nótt: „Heilagur, heilagur, heilagur er Jehóva*+ Guð, Hinn almáttugi, hann sem var, sem er og kemur.“+

9 Í hvert sinn sem lifandi verurnar upphefja, heiðra og þakka honum sem situr í hásætinu og lifir um alla eilífð+ 10 falla öldungarnir 24+ fram fyrir honum sem situr í hásætinu og tilbiðja hann sem lifir um alla eilífð. Þeir kasta kórónum sínum að hásætinu og segja: 11 „Jehóva* Guð okkar, þú ert þess verðugur að fá dýrðina,+ heiðurinn+ og máttinn+ því að þú skapaðir allt+ og að vilja þínum varð það til og var skapað.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila