Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Postulasagan 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Postulasagan – yfirlit

      • Pétur læknar lamaðan betlara (1–10)

      • Ræða Péturs í súlnagöngum Salómons (11–26)

        • „Allt verður endurreist“ (21)

        • Spámaður eins og Móse (22)

Postulasagan 3:1

Neðanmáls

  • *

    Það er, um kl. 15.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 28

    Varðturninn,

    1.6.1990, bls. 21

Postulasagan 3:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 28

Postulasagan 3:6

Millivísanir

  • +Pos 3:16; 4:10

Postulasagan 3:7

Millivísanir

  • +Mt 8:14, 15; 9:24, 25
  • +Jóh 5:8, 9; Pos 9:34; 14:8–10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 28

Postulasagan 3:8

Millivísanir

  • +Jes 35:6

Postulasagan 3:10

Millivísanir

  • +Pos 3:2

Postulasagan 3:11

Millivísanir

  • +Jóh 10:23; Pos 5:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1990, bls. 21

Postulasagan 3:13

Millivísanir

  • +2Mó 3:6
  • +Jes 52:13; 53:11
  • +Fil 2:9–11
  • +Pos 5:30

Postulasagan 3:14

Millivísanir

  • +Mt 27:20, 21; Lúk 23:14, 18

Postulasagan 3:15

Millivísanir

  • +Pos 5:31; Heb 2:10
  • +Lúk 24:46–48; Pos 1:8; 2:32

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nýheimsþýðingin, bls. 1642

Postulasagan 3:17

Millivísanir

  • +Jóh 16:2, 3; 1Tí 1:13
  • +1Kor 2:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 29

    Varðturninn,

    15.6.2009, bls. 32

Postulasagan 3:18

Millivísanir

  • +Sl 118:22; Jes 50:6; 53:8; Dan 9:26; Lúk 22:15

Postulasagan 3:19

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Pos 2:38
  • +Esk 33:11; Ef 4:22
  • +Esk 33:14, 16; 1Jó 1:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 265

    Von um bjarta framtíð, kafli 47

    Varðturninn,

    15.2.2014, bls. 28

    15.6.2013, bls. 19-20

    1.7.2009, bls. 31

    1.10.2008, bls. 14

    1.2.1998, bls. 25

    1.6.1990, bls. 21

Postulasagan 3:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1990, bls. 21

Postulasagan 3:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2024, bls. 4-5

    Vitnum ítarlega, bls. 31

    Nálgastu Jehóva, bls. 77-78

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 5-6

    1.6.1990, bls. 21

    1.9.1987, bls. 31-32

    1.4.1987, bls. 27-28

Postulasagan 3:22

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +5Mó 34:10; Pos 7:37
  • +5Mó 18:15, 18

Postulasagan 3:23

Neðanmáls

  • *

    Eða „Sérhver sál“.

Millivísanir

  • +5Mó 18:19

Postulasagan 3:24

Millivísanir

  • +Lúk 24:27; Pos 10:43

Postulasagan 3:25

Millivísanir

  • +Róm 9:4
  • +1Mó 22:18; Ga 3:8

Postulasagan 3:26

Millivísanir

  • +Pos 13:45, 46; Róm 1:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1990, bls. 21

Almennt

Post. 3:6Pos 3:16; 4:10
Post. 3:7Mt 8:14, 15; 9:24, 25
Post. 3:7Jóh 5:8, 9; Pos 9:34; 14:8–10
Post. 3:8Jes 35:6
Post. 3:10Pos 3:2
Post. 3:11Jóh 10:23; Pos 5:12
Post. 3:132Mó 3:6
Post. 3:13Jes 52:13; 53:11
Post. 3:13Fil 2:9–11
Post. 3:13Pos 5:30
Post. 3:14Mt 27:20, 21; Lúk 23:14, 18
Post. 3:15Pos 5:31; Heb 2:10
Post. 3:15Lúk 24:46–48; Pos 1:8; 2:32
Post. 3:17Jóh 16:2, 3; 1Tí 1:13
Post. 3:171Kor 2:8
Post. 3:18Sl 118:22; Jes 50:6; 53:8; Dan 9:26; Lúk 22:15
Post. 3:19Pos 2:38
Post. 3:19Esk 33:11; Ef 4:22
Post. 3:19Esk 33:14, 16; 1Jó 1:7
Post. 3:225Mó 34:10; Pos 7:37
Post. 3:225Mó 18:15, 18
Post. 3:235Mó 18:19
Post. 3:24Lúk 24:27; Pos 10:43
Post. 3:25Róm 9:4
Post. 3:251Mó 22:18; Ga 3:8
Post. 3:26Pos 13:45, 46; Róm 1:16
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
Biblían – Nýheimsþýðingin
Postulasagan 3:1–26

Postulasagan

3 Pétur og Jóhannes voru nú á leið upp í musterið til bænastundarinnar sem var um níundu stund* 2 og þá var verið að bera þangað mann sem hafði verið lamaður frá fæðingu. Á hverjum degi var hann settur við musterishliðið sem var nefnt Fagrahlið svo að hann gæti beðið þá sem gengu inn í musterið um ölmusu. 3 Þegar hann sá Pétur og Jóhannes á leið inn í musterið bað hann þá um ölmusu. 4 En þeir horfðu beint á hann og Pétur sagði: „Líttu á okkur.“ 5 Hann leit á þá með eftirvæntingu og bjóst við að fá eitthvað hjá þeim. 6 En Pétur sagði: „Silfur og gull á ég ekki en það sem ég hef gef ég þér. Í nafni Jesú Krists frá Nasaret: Gakktu!“+ 7 Síðan tók hann í hægri hönd hans og reisti hann upp.+ Samstundis urðu fætur hans og ökklar styrkir.+ 8 Hann spratt á fætur,+ tók að ganga og fór með þeim inn í musterið, gekk um, hoppaði og lofaði Guð. 9 Allt fólkið sá hann ganga um og lofa Guð. 10 Það áttaði sig á að þetta var maðurinn sem var vanur að sitja við Fagrahlið musterisins til að fá ölmusu.+ Það varð furðu lostið og himinlifandi yfir því sem hafði gerst.

11 Maðurinn hélt í Pétur og Jóhannes en fólkið var yfir sig undrandi og flykktist að þeim í súlnagöngum Salómons+ sem svo eru nefnd. 12 Þegar Pétur sá það sagði hann við fólkið: „Ísraelsmenn, af hverju eruð þið svona undrandi og af hverju starið þið á okkur eins og við hefðum af eigin mætti eða guðrækni gert honum kleift að ganga? 13 Guð Abrahams, Ísaks og Jakobs,+ Guð forfeðra okkar, hefur upphafið þjón sinn,+ Jesú,+ sem þið framselduð+ og afneituðuð frammi fyrir Pílatusi þó að hann hefði ákveðið að láta hann lausan. 14 Já, þið afneituðuð þessum heilaga og réttláta manni og báðuð um að fá morðingja lausan+ 15 en drápuð höfðingja lífsins.+ En Guð reisti hann upp frá dauðum og við erum vottar þess.+ 16 Í nafni Jesú og vegna þess að við trúum á nafn hans hefur þessi maður, sem þið sjáið og þekkið, fengið mátt í fæturna. Trúin sem við höfum vegna hans hefur gert þennan mann alheilan fyrir augum ykkar allra. 17 Nú veit ég, bræður, að þið gerðuð þetta í vanþekkingu+ og hið sama er að segja um leiðtoga ykkar.+ 18 En þannig lét Guð rætast það sem hann lét alla spámenn sína segja fyrir, það er að Kristur hans myndi þjást.+

19 Iðrist+ því og snúið við+ til að syndir ykkar verði afmáðar.+ Þá koma tímar þar sem Jehóva* veitir nýjan kraft 20 og sendir Krist sem er útvalinn handa ykkur, það er að segja Jesú. 21 Himinninn á að geyma hann til þess tíma þegar allt verður endurreist sem Guð lét heilaga spámenn sína boða forðum daga. 22 Móse sagði: ‚Jehóva* Guð ykkar mun velja handa ykkur spámann eins og mig úr hópi bræðra ykkar.+ Þið skuluð hlusta á allt sem hann segir ykkur.+ 23 Hver* sem hlustar ekki á þennan spámann verður upprættur úr þjóð Guðs.‘+ 24 Allir spámennirnir, Samúel og þeir sem komu á eftir honum, allir sem hafa spáð, hafa líka kunngert þessa daga.+ 25 Þið eruð synir spámannanna og sáttmálans sem Guð gerði við forfeður ykkar+ þegar hann sagði við Abraham: ‚Vegna afkomanda þíns munu allar ættir jarðar hljóta blessun.‘+ 26 Guð sendi þjón sinn fyrst til ykkar,+ eftir að hafa kallað hann, til að blessa ykkur og snúa hverjum og einum ykkar frá vondum verkum.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila