Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Pétursbréf 5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Pétursbréf – yfirlit

      • Gætið hjarðar Guðs (1–4)

      • Verið auðmjúk og á verði (5–11)

        • Varpið öllum áhyggjum á Guð (7)

        • Djöfullinn er eins og öskrandi ljón (8)

      • Lokaorð (12–14)

1. Pétursbréf 5:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „hvet ég því eindregið“.

Millivísanir

  • +Róm 8:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 20

    Varðturninn,

    15.6.2011, bls. 20

1. Pétursbréf 5:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „Fylgist náið með henni“.

Millivísanir

  • +Jes 40:11; Jóh 21:16; Pos 20:28
  • +Jóh 10:11
  • +1Tí 3:2, 3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2023, bls. 30-31

    1.2023, bls. 29

    Von um bjarta framtíð, kafli 20

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2019, bls. 6-7

    Varðturninn,

    15.6.2011, bls. 20-23

    1.9.1997, bls. 12

    1.4.1995, bls. 13-18

    1.10.1993, bls. 30

    1.11.1986, bls. 26

1. Pétursbréf 5:3

Millivísanir

  • +2Kor 1:24
  • +Fil 3:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 20

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2019, bls. 6-7

    Varðturninn,

    15.9.2014, bls. 5

    15.11.2013, bls. 27-29

    15.6.2011, bls. 23-24

    1.6.2006, bls. 8-12

    1.3.1991, bls. 22-23

    1.11.1986, bls. 26

1. Pétursbréf 5:4

Millivísanir

  • +Heb 13:20
  • +1Kor 9:25; 2Tí 4:8; 1Pé 1:3, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.6.2011, bls. 24

1. Pétursbréf 5:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „öldungunum“.

  • *

    Eða „gyrðist“.

  • *

    Eða „lítillæti“.

Millivísanir

  • +Ef 5:21; Jak 3:17
  • +Okv 3:34; Jes 57:15; Jak 4:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 33

    Varðturninn,

    1.9.1999, bls. 20, 24-25

    1.3.1991, bls. 23

    1.6.1987, bls. 17-18

1. Pétursbréf 5:6

Millivísanir

  • +Mt 23:12; Lúk 14:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2008, bls. 13

    1.5.1995, bls. 29-30

1. Pétursbréf 5:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „kvíða“.

Millivísanir

  • +Mt 6:25
  • +Sl 55:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, greinar 157-158, 189

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 1 2021 bls. 6

    Von um bjarta framtíð, kafli 8

    Varðturninn,

    15.11.2008, bls. 21

    15.3.2008, bls. 12-13

    1.5.1995, bls. 27-31

1. Pétursbréf 5:8

Millivísanir

  • +1Þe 5:6
  • +Lúk 22:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 171

    Varðturninn,

    15.5.2015, bls. 9-13

    15.8.2012, bls. 17-18

    15.2.2012, bls. 4

    1.11.2004, bls. 10-11

    bls. 18

    1.6.1993, bls. 31-32

    1.10.1987, bls. 26-27

    1.7.1986, bls. 13-14

    „Kærleiki Guðs“, bls. 183-185, 197

1. Pétursbréf 5:9

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „bræðralag“.

Millivísanir

  • +Ef 6:11; Jak 4:7
  • +Pos 14:22; 2Tí 3:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.5.2015, bls. 14-18

1. Pétursbréf 5:10

Millivísanir

  • +2Kor 4:17; 1Þe 2:12
  • +2Þe 2:16, 17
  • +Ef 6:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2023, bls. 31

    Von um bjarta framtíð, kafli 60

    Varðturninn,

    1.6.1995, bls. 25-26

    1.12.1986, bls. 7

1. Pétursbréf 5:12

Neðanmáls

  • *

    Einnig nefndur Sílas.

Millivísanir

  • +Pos 15:27

1. Pétursbréf 5:13

Neðanmáls

  • *

    Fornafnið „hún“ virðist eiga við söfnuð.

Millivísanir

  • +Pos 12:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 118

    Varðturninn,

    15.3.2010, bls. 8

    Vaknið!,

    8.7.2004, bls. 14

1. Pétursbréf 5:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.1994, bls. 22

Almennt

1. Pét. 5:1Róm 8:18
1. Pét. 5:2Jes 40:11; Jóh 21:16; Pos 20:28
1. Pét. 5:2Jóh 10:11
1. Pét. 5:21Tí 3:2, 3
1. Pét. 5:32Kor 1:24
1. Pét. 5:3Fil 3:17
1. Pét. 5:4Heb 13:20
1. Pét. 5:41Kor 9:25; 2Tí 4:8; 1Pé 1:3, 4
1. Pét. 5:5Ef 5:21; Jak 3:17
1. Pét. 5:5Okv 3:34; Jes 57:15; Jak 4:6
1. Pét. 5:6Mt 23:12; Lúk 14:11
1. Pét. 5:7Mt 6:25
1. Pét. 5:7Sl 55:22
1. Pét. 5:81Þe 5:6
1. Pét. 5:8Lúk 22:31
1. Pét. 5:9Ef 6:11; Jak 4:7
1. Pét. 5:9Pos 14:22; 2Tí 3:12
1. Pét. 5:102Kor 4:17; 1Þe 2:12
1. Pét. 5:102Þe 2:16, 17
1. Pét. 5:10Ef 6:10
1. Pét. 5:12Pos 15:27
1. Pét. 5:13Pos 12:12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Pétursbréf 5:1–14

Fyrra bréf Péturs

5 Sem samöldungur ykkar, vottur að þjáningum Krists og þátttakandi í þeirri dýrð sem á eftir að opinberast,+ bið ég því* öldungana á meðal ykkar: 2 Gætið hjarðar Guðs+ sem hann hefur falið ykkur. Verið umsjónarmenn hennar,* ekki tilneyddir heldur af fúsu geði frammi fyrir Guði,+ ekki af gróðafíkn+ heldur af áhuga. 3 Drottnið ekki yfir þeim sem eru arfleifð Guðs+ heldur verið fyrirmynd hjarðarinnar.+ 4 Þegar yfirhirðirinn+ birtist hljótið þið dýrðarsveiginn sem aldrei fölnar.+

5 Á sama hátt skuluð þið ungu menn vera eldri mönnunum* undirgefnir.+ En íklæðist* allir auðmýkt* hver gagnvart öðrum því að Guð stendur gegn hrokafullum en sýnir auðmjúkum einstaka góðvild.+

6 Auðmýkið ykkur því undir máttuga hönd Guðs til að hann upphefji ykkur þegar þar að kemur+ 7 og varpið öllum áhyggjum* ykkar á hann+ því að hann ber umhyggju fyrir ykkur.+ 8 Hugsið skýrt, verið á verði.+ Andstæðingur ykkar, Djöfullinn, gengur um eins og öskrandi ljón í leit að bráð til að gleypa.+ 9 Standið gegn honum+ staðföst í trúnni og vitið að trúsystkini* ykkar um allan heim verða fyrir sömu þjáningum.+ 10 En eftir að þið hafið þjáðst um stutta stund mun Guð, sem sýnir einstaka góðvild í ríkum mæli, ljúka þjálfun ykkar, hann sem kallaði ykkur til eilífrar dýrðar sinnar+ vegna þess að þið eruð sameinuð Kristi. Hann mun efla ykkur,+ styrkja+ og gera óhagganleg. 11 Hans sé mátturinn að eilífu. Amen.

12 Með hjálp Silvanusar,*+ sem ég álít trúfastan bróður, hef ég skrifað ykkur í fáum orðum til að hvetja ykkur og til að vitna einlæglega um að Guð hafi sannarlega sýnt ykkur einstaka góðvild sína. Verið staðföst í henni. 13 Hún* sem er í Babýlon, og er útvalin eins og þið, biður að heilsa ykkur, og sömuleiðis Markús+ sonur minn. 14 Heilsið hvert öðru með kærleikskossi.

Megið þið öll sem eruð sameinuð Kristi eiga frið.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila