Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Tímóteusarbréf 2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Tímóteusarbréf – yfirlit

      • Biðjið fyrir alls konar fólki (1–7)

        • Einn Guð, einn milligöngumaður (5)

        • Samsvarandi lausnargjald fyrir alla (6)

      • Fyrirmæli til karla og kvenna (8–15)

        • Hógværð í klæðaburði (9, 10)

1. Tímóteusarbréf 2:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1996, bls. 20

1. Tímóteusarbréf 2:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „í valdastöðu“.

Millivísanir

  • +Mt 5:44
  • +Jer 29:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2020, bls. 15

    Varðturninn,

    1.6.1996, bls. 20

    1.3.1994, bls. 28-29

    1.7.1991, bls. 20

1. Tímóteusarbréf 2:3

Millivísanir

  • +Júd 25

1. Tímóteusarbréf 2:4

Millivísanir

  • +Jes 45:22; Pos 17:30; Róm 5:18; 1Tí 4:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 169

    Von um bjarta framtíð, kafli 47

1. Tímóteusarbréf 2:5

Millivísanir

  • +5Mó 6:4; Róm 3:30
  • +Heb 8:6; 9:15
  • +1Kor 11:25
  • +Pos 4:12; Róm 5:15; 2Tí 1:9, 10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 27

    Varðturninn,

    15.12.2008, bls. 13-14

    1.3.1991, bls. 15

    1.2.1986, bls. 11

    Öryggi um allan heim, bls. 10-11

1. Tímóteusarbréf 2:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „alls konar fólk“.

Millivísanir

  • +Mt 20:28; Mr 10:45; Kól 1:13, 14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 104

    Nálgastu Jehóva, bls. 142-143

    Von um bjarta framtíð, kafli 27

    Varðturninn,

    15.6.2011, bls. 13

    1.6.1999, bls. 12

    1.3.1991, bls. 10-11, 15

    1.2.1986, bls. 11

    Ættum við að trúa á þrenninguna?, bls. 15

1. Tímóteusarbréf 2:7

Millivísanir

  • +Ga 2:7, 8
  • +Pos 9:15
  • +Ga 1:15, 16

1. Tímóteusarbréf 2:8

Millivísanir

  • +Sl 141:2
  • +Jak 1:20
  • +Fil 2:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2003, bls. 18

    1.6.1993, bls. 32

1. Tímóteusarbréf 2:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „sómasamlegum“.

  • *

    Eða „góðri dómgreind“.

  • *

    Eða „hárfléttum“.

Millivísanir

  • +1Pé 3:3, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2023, bls. 20

    Von um bjarta framtíð, kafli 52

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2016, bls. 16-17

    Varðturninn,

    1.7.2015, bls. 9

    15.2.2009, bls. 20-21

    Grein

    1.9.2002, bls. 30-31

    1.2.1993, bls. 26

    1.3.1989, bls. 29-30

    „Kærleiki Guðs“, bls. 56-57

    Hverjir gera vilja Jehóva?, hluti 8

    Boðunarskólabókin, bls. 131-132

1. Tímóteusarbréf 2:10

Millivísanir

  • +Okv 31:30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 52

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2016, bls. 16-17

    Hverjir gera vilja Jehóva?, hluti 8

    Varðturninn

    1.9.2002, bls. 30-31

    Boðunarskólabókin, bls. 131-132

1. Tímóteusarbréf 2:11

Neðanmáls

  • *

    Það er, í söfnuðinum.

  • *

    Eða „með kyrrð“.

Millivísanir

  • +Ef 5:24

1. Tímóteusarbréf 2:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „kyrrlát“.

Millivísanir

  • +1Kor 14:34

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2007, bls. 4

    Vaknið!,

    8.10.1987, bls. 26

1. Tímóteusarbréf 2:13

Millivísanir

  • +1Mó 2:18, 22; 1Kor 11:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    8.10.1987, bls. 26

1. Tímóteusarbréf 2:14

Millivísanir

  • +1Mó 3:6, 13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    6.2020, bls. 4

1. Tímóteusarbréf 2:15

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „þær“.

  • *

    Eða „sýnir góða dómgreind“.

Millivísanir

  • +1Tí 5:14
  • +1Tí 2:9, 10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    6.2017, bls. 6

    Varðturninn,

    15.9.2008, bls. 30-31

    1.1.1991, bls. 30

    1.7.1988, bls. 9

Almennt

1. Tím. 2:2Mt 5:44
1. Tím. 2:2Jer 29:7
1. Tím. 2:3Júd 25
1. Tím. 2:4Jes 45:22; Pos 17:30; Róm 5:18; 1Tí 4:10
1. Tím. 2:55Mó 6:4; Róm 3:30
1. Tím. 2:5Heb 8:6; 9:15
1. Tím. 2:51Kor 11:25
1. Tím. 2:5Pos 4:12; Róm 5:15; 2Tí 1:9, 10
1. Tím. 2:6Mt 20:28; Mr 10:45; Kól 1:13, 14
1. Tím. 2:7Ga 2:7, 8
1. Tím. 2:7Pos 9:15
1. Tím. 2:7Ga 1:15, 16
1. Tím. 2:8Sl 141:2
1. Tím. 2:8Jak 1:20
1. Tím. 2:8Fil 2:14
1. Tím. 2:91Pé 3:3, 4
1. Tím. 2:10Okv 31:30
1. Tím. 2:11Ef 5:24
1. Tím. 2:121Kor 14:34
1. Tím. 2:131Mó 2:18, 22; 1Kor 11:8
1. Tím. 2:141Mó 3:6, 13
1. Tím. 2:151Tí 5:14
1. Tím. 2:151Tí 2:9, 10
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Tímóteusarbréf 2:1–15

Fyrra bréfið til Tímóteusar

2 Fyrst og fremst hvet ég til að beðið sé fyrir alls konar fólki með því að bera fram áköll, fyrirbænir og þakkarbænir, 2 þar á meðal fyrir konungum og öllum sem eru háttsettir*+ svo að við getum haldið áfram að lifa friðsamlegu og rólegu lífi í hreinni guðrækni og einlægni.+ 3 Þetta er gott í augum Guðs, frelsara okkar,+ og gleður hann, 4 en hann vill að alls konar fólk bjargist+ og fái nákvæma þekkingu á sannleikanum. 5 Til er einn Guð+ og einn milligöngumaður+ milli Guðs og manna,+ maðurinn Kristur Jesús+ 6 en hann gaf sjálfan sig sem samsvarandi lausnargjald fyrir alla*+ – um þetta verður vitnað þegar þar að kemur. 7 Ég var útnefndur boðberi og postuli+ til að vitna um þetta+ – ég segi sannleikann og lýg ekki – og til að fræða þjóðir+ um trú og sannleika.

8 Ég vil að á hverjum stað biðjist karlmenn fyrir í trúfesti með upplyftum höndum,+ án reiði+ og þrætu.+ 9 Og konurnar eiga að prýða sig viðeigandi* klæðnaði, með hógværð og skynsemi,* ekki með íburðarmiklum hárgreiðslum,* gulli, perlum eða rándýrum fötum+ 10 heldur með góðum verkum eins og sæmir konum sem segjast elska Guð.+

11 Kona á að þiggja fræðslu* í hljóði* með fullri undirgefni.+ 12 Ég leyfi ekki að kona kenni eða fari með vald yfir karlmanni heldur á hún að vera hljóð.*+ 13 Adam var myndaður fyrst og síðan Eva.+ 14 Auk þess lét Adam ekki blekkjast en konan lét algerlega blekkjast+ og braut boðorð Guðs. 15 En það er konunni til verndar að eignast börn,+ svo framarlega sem hún* lifir áfram í trú, kærleika og hreinleika og er skynsöm.*+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila