Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Hebreabréfið 6
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Hebreabréfið – yfirlit

      • Sækjum fram til þroska (1–3)

      • Þeir sem falla frá staurfesta soninn að nýju (4–8)

      • Verið sannfærð um að vonin rætist (9–12)

      • Loforð Guðs er öruggt (13–20)

        • Loforð Guðs og eiður eru óbreytanleg (17, 18)

Hebreabréfið 6:1

Millivísanir

  • +Heb 5:12
  • +1Kor 14:20; Ef 4:13; Heb 5:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    6.2018, bls. 19-20

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2016, bls. 29

    „Kærleiki Guðs“, bls. 199-202

    Varðturninn,

    15.5.2009, bls. 9-13

    1.1.1998, bls. 9

    Tilbiðjum Guð, bls. 8

Hebreabréfið 6:2

Millivísanir

  • +Pos 8:17
  • +Mt 22:31; Jóh 5:28, 29; 11:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2017, bls. 8-9

    Varðturninn,

    15.12.2008, bls. 30

    15.9.2008, bls. 32

Hebreabréfið 6:4

Millivísanir

  • +Ef 1:18; Heb 10:26

Hebreabréfið 6:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „aldar“. Sjá orðaskýringar.

Hebreabréfið 6:6

Millivísanir

  • +1Jó 2:19
  • +Heb 10:29

Hebreabréfið 6:10

Millivísanir

  • +Heb 10:32, 33

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 245-246

    Varðturninn,

    15.8.2008, bls. 19-20

    1.2.2007, bls. 23

    1.6.2003, bls. 28

Hebreabréfið 6:11

Millivísanir

  • +Heb 3:14
  • +1Pé 1:3, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2006, bls. 26

Hebreabréfið 6:12

Millivísanir

  • +Róm 12:11; Op 2:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2003, bls. 14-15

Hebreabréfið 6:13

Millivísanir

  • +1Mó 22:16

Hebreabréfið 6:14

Millivísanir

  • +1Mó 22:17

Hebreabréfið 6:16

Millivísanir

  • +1Mó 31:53

Hebreabréfið 6:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „ákvörðun“.

  • *

    Eða „skarst hann í leikinn“.

Millivísanir

  • +Ga 3:29

Hebreabréfið 6:18

Millivísanir

  • +4Mó 23:19; Tít 1:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2023, bls. 2

    Varðturninn,

    1.6.1986, bls. 28

Hebreabréfið 6:19

Neðanmáls

  • *

    Eða „líf okkar“.

Millivísanir

  • +1Pé 1:3, 4
  • +3Mó 16:2, 12; Heb 9:7; 10:19, 20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, greinar 158, 180

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2022, bls. 24-25

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2021, bls. 30

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2016, bls. 26

    Vaknið!

    Varðturninn,

    1.9.1999, bls. 17-19

Hebreabréfið 6:20

Millivísanir

  • +Heb 4:14
  • +Sl 110:4; Heb 5:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2015, bls. 17-18

    bls. 17

    1.12.1990, bls. 10-11

Almennt

Hebr. 6:1Heb 5:12
Hebr. 6:11Kor 14:20; Ef 4:13; Heb 5:14
Hebr. 6:2Pos 8:17
Hebr. 6:2Mt 22:31; Jóh 5:28, 29; 11:25
Hebr. 6:4Ef 1:18; Heb 10:26
Hebr. 6:61Jó 2:19
Hebr. 6:6Heb 10:29
Hebr. 6:10Heb 10:32, 33
Hebr. 6:11Heb 3:14
Hebr. 6:111Pé 1:3, 4
Hebr. 6:12Róm 12:11; Op 2:4
Hebr. 6:131Mó 22:16
Hebr. 6:141Mó 22:17
Hebr. 6:161Mó 31:53
Hebr. 6:17Ga 3:29
Hebr. 6:184Mó 23:19; Tít 1:2
Hebr. 6:191Pé 1:3, 4
Hebr. 6:193Mó 16:2, 12; Heb 9:7; 10:19, 20
Hebr. 6:20Heb 4:14
Hebr. 6:20Sl 110:4; Heb 5:6
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
Biblían – Nýheimsþýðingin
Hebreabréfið 6:1–20

Bréfið til Hebrea

6 Nú höfum við sagt skilið við byrjendafræðsluna+ um Krist. Við skulum því sækja fram til þroska+ en ekki fara að leggja grunninn að nýju með því að ræða um iðrun vegna dauðra verka og trú á Guð, 2 eða þá kenningar um skírnir, handayfirlagningar,+ upprisu dauðra+ og eilífan dóm. 3 Já, þetta gerum við ef Guð leyfir.

4 Ef menn hafa einu sinni verið upplýstir,+ smakkað hina himnesku gjöf og fengið hlutdeild í heilögum anda, 5 og hafa reynt hið góða orð Guðs og krafta komandi heimsskipanar* 6 en síðan fallið frá+ er ekki hægt að fá þá til að snúa við og iðrast. Þeir staurfesta son Guðs að nýju svo að hann er smánaður opinberlega.+ 7 Jörðin hlýtur blessun frá Guði þegar hún drekkur í sig regnið sem fellur ríkulega á hana og ber gróður til gagns fyrir þá sem yrkja hana. 8 En ef hún ber þyrna og þistla er hún yfirgefin. Bölvun vofir yfir henni og að lokum verður hún brennd.

9 En þótt við segjum þetta erum við sannfærðir um að þið, elskuðu bræður og systur, séuð betur á vegi stödd og séuð á leið til frelsunar. 10 Guð er ekki ranglátur. Hann gleymir ekki verki ykkar og kærleikanum sem þið sýnduð nafni hans+ með því að þjóna hinum heilögu eins og þið gerið enn. 11 Það er ósk okkar að þið séuð öll jafn kappsöm og þið voruð í byrjun svo að þið getið verið algerlega örugg allt til enda+ um að vonin rætist.+ 12 Við viljum ekki að þið verðið sljó+ heldur að þið líkið eftir þeim sem vegna trúar og þolinmæði erfa það sem lofað hefur verið.

13 Þegar Guð gaf Abraham loforðið sór hann við sjálfan sig+ því að hann hafði engan æðri til að sverja við. 14 Hann sagði: „Ég mun vissulega blessa þig og margfalda afkomendur þína.“+ 15 Það var eftir að Abraham hafði beðið þolinmóður sem hann fékk þetta loforð. 16 Menn sverja við þann sem er þeim æðri og eiðurinn bindur enda á allar deilur þar sem hann veitir þeim lagalega tryggingu.+ 17 Guð fór eins að. Þegar hann ákvað að sýna erfingjum loforðsins+ enn skýrar fram á að fyrirætlun* sín væri óbreytanleg ábyrgðist hann loforðið* með eiði. 18 Þetta tvennt er óbreytanlegt því að Guð getur ekki logið.+ Það er okkur sem höfum leitað athvarfs hjá honum mikil hvatning til að halda fast í vonina sem okkur er gefin. 19 Þessi von okkar+ er eins og akkeri fyrir sálina,* bæði traust og örugg. Hún nær inn fyrir fortjaldið+ 20 þangað sem Jesús gekk inn á undan okkur+ og opnaði okkur leið, en hann er orðinn eilífur æðstiprestur á sama hátt og Melkísedek.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila