Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Filippíbréfið 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Filippíbréfið – yfirlit

      • Treystum ekki á mannlega yfirburði (1–11)

        • Allt annað einskis virði vegna Krists (7–9)

      • Keppum að markinu (12–21)

        • Ríkisfang á himnum (20)

Filippíbréfið 3:1

Millivísanir

  • +2Kor 13:11; Fil 4:4; 1Þe 5:16

Filippíbréfið 3:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „hvetja til umskurðar“.

Millivísanir

  • +Ga 5:2

Filippíbréfið 3:3

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „á holdið“.

Millivísanir

  • +Jer 4:4; Róm 2:29; Kól 2:11
  • +Ga 6:14; Heb 9:13, 14

Filippíbréfið 3:5

Millivísanir

  • +1Mó 17:12; 3Mó 12:3
  • +2Kor 11:22
  • +Pos 23:6; 26:4, 5

Filippíbréfið 3:6

Millivísanir

  • +Pos 8:3; 9:1, 2; Ga 1:13

Filippíbréfið 3:7

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „hef ég fúslega yfirgefið“.

Millivísanir

  • +Mt 13:44

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2001, bls. 5-6

Filippíbréfið 3:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „sem rusl“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 46

    Varðturninn,

    15.6.2012, bls. 22-23

    15.3.2012, bls. 27-28

    15.9.2009, bls. 24

    1.5.2005, bls. 27

    1.4.2001, bls. 5-6

Filippíbréfið 3:9

Millivísanir

  • +Róm 4:5
  • +Ga 2:15, 16
  • +Róm 3:20–22

Filippíbréfið 3:10

Millivísanir

  • +1Kor 15:22; 2Kor 13:4
  • +Róm 8:17; 2Kor 4:10; Kól 1:24
  • +Róm 6:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2006, bls. 28

Filippíbréfið 3:11

Millivísanir

  • +1Þe 4:16; Op 20:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2020, bls. 6-7

    Lifað að eilífu, bls. 173

Filippíbréfið 3:12

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „greip“.

Millivísanir

  • +Lúk 13:24
  • +1Tí 6:12

Filippíbréfið 3:13

Millivísanir

  • +Lúk 9:62
  • +1Kor 9:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2019, bls. 3-4

    Varðturninn,

    15.3.2012, bls. 28

    15.8.2008, bls. 28

    1.11.1990, bls. 30

    Vaknið!,

    8.1.1988, bls. 14

Filippíbréfið 3:14

Millivísanir

  • +2Tí 4:8; Heb 12:1
  • +Heb 3:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2009, bls. 11

    1.11.1990, bls. 30

Filippíbréfið 3:15

Millivísanir

  • +1Kor 14:20; Heb 5:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2000, bls. 20-21

Filippíbréfið 3:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 60

    Varðturninn,

    1.7.1998, bls. 12

    1.8.1991, bls. 12

    Ríkisþjónusta okkar,

    8.1994, bls. 3-4

Filippíbréfið 3:17

Millivísanir

  • +1Kor 4:16; 2Þe 3:9

Filippíbréfið 3:18

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Filippíbréfið 3:19

Millivísanir

  • +Róm 8:5; Jak 3:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.4.2008, bls. 4-5

    1.8.2001, bls. 9

Filippíbréfið 3:20

Millivísanir

  • +Ef 2:19
  • +Jóh 18:36; Ef 2:6; Kól 3:1
  • +1Kor 1:7; 1Þe 1:10; Tít 2:13; Heb 9:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2012, bls. 11

Filippíbréfið 3:21

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „lagar sig að“.

Millivísanir

  • +1Kor 15:42, 49
  • +1Kor 15:27; Heb 2:8

Almennt

Fil. 3:12Kor 13:11; Fil 4:4; 1Þe 5:16
Fil. 3:2Ga 5:2
Fil. 3:3Jer 4:4; Róm 2:29; Kól 2:11
Fil. 3:3Ga 6:14; Heb 9:13, 14
Fil. 3:51Mó 17:12; 3Mó 12:3
Fil. 3:52Kor 11:22
Fil. 3:5Pos 23:6; 26:4, 5
Fil. 3:6Pos 8:3; 9:1, 2; Ga 1:13
Fil. 3:7Mt 13:44
Fil. 3:9Róm 4:5
Fil. 3:9Ga 2:15, 16
Fil. 3:9Róm 3:20–22
Fil. 3:101Kor 15:22; 2Kor 13:4
Fil. 3:10Róm 8:17; 2Kor 4:10; Kól 1:24
Fil. 3:10Róm 6:5
Fil. 3:111Þe 4:16; Op 20:6
Fil. 3:12Lúk 13:24
Fil. 3:121Tí 6:12
Fil. 3:13Lúk 9:62
Fil. 3:131Kor 9:24
Fil. 3:142Tí 4:8; Heb 12:1
Fil. 3:14Heb 3:1
Fil. 3:151Kor 14:20; Heb 5:14
Fil. 3:171Kor 4:16; 2Þe 3:9
Fil. 3:19Róm 8:5; Jak 3:15
Fil. 3:20Ef 2:19
Fil. 3:20Jóh 18:36; Ef 2:6; Kól 3:1
Fil. 3:201Kor 1:7; 1Þe 1:10; Tít 2:13; Heb 9:28
Fil. 3:211Kor 15:42, 49
Fil. 3:211Kor 15:27; Heb 2:8
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
Biblían – Nýheimsþýðingin
Filippíbréfið 3:1–21

Bréfið til Filippímanna

3 Að lokum, bræður mínir og systur, gleðjist áfram í Drottni.+ Ég þreytist ekki að endurtaka það sem ég hef skrifað ykkur áður og það er ykkur til verndar.

2 Varið ykkur á hundunum, varið ykkur á þeim sem valda skaða, varið ykkur á þeim sem limlesta líkamann.*+ 3 Það erum við sem erum umskorin í raun,+ við sem veitum heilaga þjónustu með hjálp anda Guðs, og við erum stolt af Kristi Jesú+ en treystum ekki á mannlega yfirburði* 4 þó að ég, ef nokkur, hafi ástæðu til að treysta á hið mannlega.

Ef einhver annar heldur sig hafa ástæðu til að treysta á mannlega yfirburði hef ég það enn frekar: 5 Ég var umskorinn á áttunda degi,+ er Ísraelsmaður, er af ættkvísl Benjamíns, Hebrei fæddur af Hebreum+ og hef haldið lögin eins og farísei.+ 6 Ég var svo kappsamur að ég ofsótti söfnuðinn+ og var óaðfinnanlegur hvað varðar réttlæti byggt á lögunum. 7 En það sem mér fannst vera mikils virði met ég nú einskis* vegna Krists.+ 8 Ég tel reyndar ekkert vera nokkurs virði í samanburði við þekkinguna á Kristi Jesú, Drottni mínum, sem er svo óviðjafnanlega verðmæt. Hans vegna hef ég afsalað mér öllu og met það sem tómt sorp* til að geta áunnið Krist 9 og verið sameinaður honum, ekki vegna eigin réttlætis sem fæst með því að fylgja lögunum heldur vegna réttlætisins sem fæst af trúnni+ á Krist,+ réttlætisins frá Guði sem byggist á trú.+ 10 Markmið mitt er að þekkja hann og kraft upprisu hans,+ eiga hlutdeild í þjáningum hans+ og vera tilbúinn til að deyja eins og hann.+ 11 Ég vona að ég fái að hljóta fyrri upprisuna frá dauðum+ ef þess er nokkur kostur.

12 Ekki svo að skilja að ég hafi nú þegar fengið þetta eða sé orðinn fullkominn en ég geri allt sem ég get+ í von um að hljóta það sem Kristur Jesús valdi* mig til.+ 13 Bræður og systur, ég tel mig ekki enn hafa náð því en eitt er víst: Ég gleymi því sem er að baki+ og teygi mig eftir því sem er fram undan.+ 14 Ég keppi að markinu til að hljóta verðlaunin,+ líf á himnum+ sem Guð hefur kallað okkur til fyrir milligöngu Krists Jesú. 15 Þau okkar sem eru þroskuð+ ættu að hafa þetta hugarfar en ef þið hugsið á einhvern hátt öðruvísi mun Guð opinbera ykkur rétta hugarfarið. 16 Hvað sem því líður skulum við halda áfram á þeirri braut sem við erum á, óháð því hvaða framförum við höfum tekið.

17 Bræður og systur, líkið öll eftir mér+ og gefið gaum að þeim sem lifa í samræmi við það fordæmi sem við gáfum ykkur. 18 Margir lifa eins og þeir séu óvinir kvalastaurs* Krists. Ég hef nefnt þá oft áður en nú nefni ég þá líka með tárum. 19 Þeir farast að lokum. Maginn er guð þeirra, þeir eru stoltir af því sem þeir ættu að skammast sín fyrir og þeir eru með hugann við hið jarðneska.+ 20 En ríkisfang okkar+ er á himnum+ og við bíðum óþreyjufull eftir frelsara þaðan, Drottni Jesú Kristi+ 21 sem mun breyta veikburða líkama okkar svo að hann verður eins og* dýrlegur líkami hans.+ Hann gerir það með miklum mætti sínum sem gerir honum kleift að leggja allt undir sig.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila