Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jakobsbréfið 1
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jakobsbréfið – yfirlit

      • Kveðjur (1)

      • Þolgæði stuðlar að hamingju (2–15)

        • Staðfesta í trúnni (3)

        • Biðjið í trú (5–8)

        • Girnd leiðir til syndar og dauða (14, 15)

      • Sérhver góð gjöf kemur ofan að (16–18)

      • Að heyra orðið og fara eftir því (19–25)

        • Maður horfir í spegil (23, 24)

      • Hrein og óspillt tilbeiðsla (26, 27)

Jakobsbréfið 1:1

Millivísanir

  • +Mt 13:55

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    6.2018, bls. 31

    Varðturninn,

    1.2.1998, bls. 8

    1.12.1995, bls. 27-28

    1.12.1995, bls. 11

    1.3.1991, bls. 19

Jakobsbréfið 1:2

Millivísanir

  • +Mt 5:11, 12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2021, bls. 26-28

    Von um bjarta framtíð, kafli 59

    Varðturninn,

    15.8.2014, bls. 26

    1.9.1999, bls. 14-15

    1.7.1998, bls. 26

    1.2.1998, bls. 8-9

    1.12.1995, bls. 28

    1.3.1994, bls. 23

    1.5.1992, bls. 28

Jakobsbréfið 1:3

Millivísanir

  • +1Pé 1:6, 7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2021, bls. 28

    Von um bjarta framtíð, kafli 59

    Varðturninn,

    1.9.1999, bls. 14-15

    1.7.1998, bls. 26

    1.2.1998, bls. 8-9

    1.5.1992, bls. 28

Jakobsbréfið 1:4

Millivísanir

  • +1Kor 14:20; Ef 4:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2021, bls. 28

    Von um bjarta framtíð, kafli 59

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2016, bls. 17

    Varðturninn,

    15.3.2009, bls. 10

    1.9.2005, bls. 27

    1.9.1999, bls. 14-15

    1.7.1998, bls. 26

    1.2.1998, bls. 9

    1.12.1995, bls. 28

    1.5.1992, bls. 28

Jakobsbréfið 1:5

Millivísanir

  • +1Kon 3:9; Mr 11:24; 1Jó 3:22
  • +Okv 2:3–6; Jóh 15:7; 1Jó 5:14
  • +Mt 7:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2021, bls. 29-30

    Von um bjarta framtíð, kafli 9

    Varðturninn,

    1.5.2006, bls. 26

    1.10.2003, bls. 28

    1.3.2003, bls. 9

    1.2.1998, bls. 9

    1.12.1995, bls. 28-29

    1.12.1987, bls. 17

Jakobsbréfið 1:6

Millivísanir

  • +Mt 7:7
  • +Mt 21:22; Heb 11:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2021, bls. 30

    Varðturninn,

    1.3.2003, bls. 9

    1.2.1998, bls. 9

    1.12.1995, bls. 28-29

Jakobsbréfið 1:7

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2003, bls. 9

    1.2.1998, bls. 9

Jakobsbréfið 1:8

Millivísanir

  • +Jak 4:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2003, bls. 9

    1.2.1998, bls. 9

Jakobsbréfið 1:9

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „sé hreykinn af“.

Millivísanir

  • +Jak 2:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1998, bls. 9

Jakobsbréfið 1:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „deyja“.

Millivísanir

  • +1Tí 6:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1998, bls. 9

Jakobsbréfið 1:11

Millivísanir

  • +Jes 40:6, 7; Mt 19:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1998, bls. 9-10

Jakobsbréfið 1:12

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Mt 5:10; Jak 1:2
  • +2Tí 4:8; 1Pé 5:4; Op 2:10
  • +Jak 2:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1998, bls. 10

Jakobsbréfið 1:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2021, bls. 31

    Von um bjarta framtíð, kafli 13

    Varðturninn,

    15.6.2009, bls. 13

    1.2.1998, bls. 10

Jakobsbréfið 1:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „láta hann bíta á agnið“.

Millivísanir

  • +1Mó 3:6; 1Jó 2:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2015, bls. 24

    1.12.2001, bls. 20-21

    1.2.1998, bls. 10-11

Jakobsbréfið 1:15

Millivísanir

  • +Róm 5:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    Nr. 4 2017 bls. 14

    Varðturninn,

    1.12.2001, bls. 20-21

    1.2.1998, bls. 10-11

Jakobsbréfið 1:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1998, bls. 11

Jakobsbréfið 1:17

Millivísanir

  • +Mt 7:11
  • +Jer 31:35; 2Kor 4:6
  • +Mal 3:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör,

    Varðturninn,

    15.9.2008, bls. 7

    1.9.2005, bls. 18

    1.2.1998, bls. 11

    1.2.1995, bls. 10

Jakobsbréfið 1:18

Millivísanir

  • +Jóh 1:12, 13; Róm 8:28; Ef 1:13, 14; 2Þe 2:13; 1Pé 1:23
  • +Op 14:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2007, bls. 26

    1.2.1998, bls. 11

Jakobsbréfið 1:19

Millivísanir

  • +Okv 10:19; 17:27
  • +Pré 7:9; Mt 5:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 1 2023 bls. 14

    Biblíuspurningar og svör, grein 152

    Von um bjarta framtíð, kafli 50

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2018, bls. 6

    Varðturninn,

    15.5.2013, bls. 21-23

    1.2.1998, bls. 11

    1.12.1995, bls. 29

    Vaknið!,

    1.2011, bls. 21

    8.1.1998, bls. 8-9

    8.7.1995, bls. 27-28

    Farsælt fjölskyldulíf, bls. 156, 186

Jakobsbréfið 1:20

Millivísanir

  • +Jak 3:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 50

    Varðturninn,

    1.2.1998, bls. 11

Jakobsbréfið 1:21

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „illskuna í gnægð sinni“.

Millivísanir

  • +Kól 3:8; 1Pé 2:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1998, bls. 11-12

    1.12.1995, bls. 29

Jakobsbréfið 1:22

Millivísanir

  • +3Mó 18:5; 1Sa 15:22; Mt 7:21; 1Jó 3:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.6.2014, bls. 16

    1.8.2003, bls. 30

    1.8.2001, bls. 7-8

    1.2.1998, bls. 12

    1.12.1995, bls. 27-32

    1.11.1994, bls. 13-14

    1.3.1991, bls. 19

    1.6.1991, bls. 18-19

Jakobsbréfið 1:23

Millivísanir

  • +Lúk 6:46; Jak 2:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2022, bls. 12-13

    Varðturninn: „Núna finnst mér ég heil, lifandi og hrein.“

    15.6.2008, bls. 25

    1.8.2001, bls. 7-8

    1.12.1995, bls. 29-30

    1.3.1989, bls. 27-28

    Vaknið!,

    8.10.1991, bls. 23-24

Jakobsbréfið 1:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2022, bls. 12-13

    Varðturninn,

    15.3.2014, bls. 8

    1.8.2001, bls. 7-8

    1.3.1989, bls. 27-28

Jakobsbréfið 1:25

Millivísanir

  • +Sl 19:7
  • +Mt 7:24; Lúk 11:28; Jóh 13:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2018, bls. 3-4

    Varðturninn,

    15.3.2014, bls. 8-9, 11

    15.7.2012, bls. 7-10

    15.6.2008, bls. 25

    1.9.2005, bls. 16

    1.5.1999, bls. 5

    1.2.1998, bls. 12

    1.10.1996, bls. 24-25

    1.12.1995, bls. 30

    1.3.1991, bls. 19

    Ríkisþjónusta okkar,

    7.2014, bls. 2

Jakobsbréfið 1:26

Neðanmáls

  • *

    Eða „sé trúaður“.

  • *

    Orðrétt „hjarta sitt“.

Millivísanir

  • +Sl 39:1; Okv 12:18; 15:2; 1Pé 3:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 51

    „Kærleiki Guðs“, bls. 125-126, 135-136, 161

    Varðturninn,

    1.11.2006, bls. 22

    1.2.1998, bls. 12

    1.6.1992, bls. 16

Jakobsbréfið 1:27

Neðanmáls

  • *

    Eða „trú“.

Millivísanir

  • +Jes 1:17; 1Tí 5:3
  • +5Mó 14:29; 27:19; Sl 68:5
  • +Job 29:12, 13; Jes 58:7
  • +1Kor 5:7; Jak 4:4; Op 18:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 55

    Varðturninn,

    1.6.2004, bls. 16

    1.2.1999, bls. 14

    1.2.1998, bls. 12

    1.11.1996, bls. 13-14

    1.6.1992, bls. 16-17

Almennt

Jak. 1:1Mt 13:55
Jak. 1:2Mt 5:11, 12
Jak. 1:31Pé 1:6, 7
Jak. 1:41Kor 14:20; Ef 4:13
Jak. 1:51Kon 3:9; Mr 11:24; 1Jó 3:22
Jak. 1:5Okv 2:3–6; Jóh 15:7; 1Jó 5:14
Jak. 1:5Mt 7:11
Jak. 1:6Mt 7:7
Jak. 1:6Mt 21:22; Heb 11:6
Jak. 1:8Jak 4:8
Jak. 1:9Jak 2:5
Jak. 1:101Tí 6:17
Jak. 1:11Jes 40:6, 7; Mt 19:24
Jak. 1:12Mt 5:10; Jak 1:2
Jak. 1:122Tí 4:8; 1Pé 5:4; Op 2:10
Jak. 1:12Jak 2:5
Jak. 1:141Mó 3:6; 1Jó 2:16
Jak. 1:15Róm 5:21
Jak. 1:17Mt 7:11
Jak. 1:17Jer 31:35; 2Kor 4:6
Jak. 1:17Mal 3:6
Jak. 1:18Jóh 1:12, 13; Róm 8:28; Ef 1:13, 14; 2Þe 2:13; 1Pé 1:23
Jak. 1:18Op 14:4
Jak. 1:19Okv 10:19; 17:27
Jak. 1:19Pré 7:9; Mt 5:22
Jak. 1:20Jak 3:18
Jak. 1:21Kól 3:8; 1Pé 2:1
Jak. 1:223Mó 18:5; 1Sa 15:22; Mt 7:21; 1Jó 3:7
Jak. 1:23Lúk 6:46; Jak 2:14
Jak. 1:25Sl 19:7
Jak. 1:25Mt 7:24; Lúk 11:28; Jóh 13:17
Jak. 1:26Sl 39:1; Okv 12:18; 15:2; 1Pé 3:10
Jak. 1:27Jes 1:17; 1Tí 5:3
Jak. 1:275Mó 14:29; 27:19; Sl 68:5
Jak. 1:27Job 29:12, 13; Jes 58:7
Jak. 1:271Kor 5:7; Jak 4:4; Op 18:4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jakobsbréfið 1:1–27

Jakobsbréfið

1 Jakob,+ þjónn Guðs og Drottins Jesú Krists, heilsar ættkvíslunum 12 sem eru dreifðar víða um heim.

2 Lítið á það sem eintómt gleðiefni, bræður mínir og systur, þegar þið lendið í ýmiss konar prófraunum+ 3 því að þið vitið að þegar trú ykkar stenst prófraunir verðið þið þolgóð.+ 4 Leyfið þolgæðinu að ljúka verki sínu svo að þið verðið heil og heilbrigð að öllu leyti og ykkur sé í engu ábótavant.+

5 Ef einhvern á meðal ykkar skortir visku ætti hann ekki að gefast upp á að biðja Guð um hana.+ Hann mun fá hana+ því að Guð gefur öllum af örlæti og án þess að finna að þeim.+ 6 En hann ætti að biðja í trú+ án þess að efast+ því að sá sem efast er eins og sjávaralda sem berst og hrekst fyrir vindi. 7 Sá maður getur ekki búist við að fá nokkuð frá Jehóva.* 8 Hann er tvístígandi,+ hvikull í öllu sem hann gerir.

9 Lágt setti bróðirinn fagni* upphefð sinni+ 10 og hinn ríki auðmýkingu sinni+ því að hinn ríki mun hverfa* eins og blóm á engi. 11 Rétt eins og sólin rís með steikjandi hita, jurtin skrælnar, blóm hennar fellur og fegurð hennar hverfur, þannig visnar ríki maðurinn upp við iðju sína.+

12 Sá sem er þolgóður í prófraunum er hamingjusamur+ því að þegar hann hefur staðist prófið fær hann kórónu lífsins+ sem Jehóva* hefur lofað þeim sem elska hann.+ 13 Enginn ætti að segja þegar hann verður fyrir prófraun: „Guð er að reyna mig.“ Það er ekki hægt að reyna Guð með hinu illa og sjálfur reynir hann engan. 14 Það er girnd hvers og eins sem reynir hann með því að lokka hann og tæla.*+ 15 Þegar girndin er orðin þunguð fæðir hún synd og þegar syndin hefur verið drýgð leiðir hún til dauða.+

16 Látið ekki blekkjast, kæru trúsystkini. 17 Sérhver góð og fullkomin gjöf kemur ofan að,+ frá föður himinljósanna.+ Hann breytist ekki eins og síbreytilegir skuggar.+ 18 Samkvæmt vilja sínum vakti hann okkur til lífs með orði sannleikans+ svo að við yrðum eins konar frumgróði sköpunarvera hans.+

19 Vitið þetta, kæru trúsystkini: Hver og einn á að vera fljótur til að heyra, seinn til að tala+ og seinn til að reiðast+ 20 því að reiði mannsins kemur ekki réttlæti Guðs til leiðar.+ 21 Þess vegna skuluð þið segja skilið við allan óhreinleika og sérhvern vott af illsku*+ og taka með auðmýkt við orðinu sem Guð gróðursetur í ykkur því að það getur bjargað ykkur.

22 En látið ykkur ekki nægja að heyra orðið heldur farið eftir því,+ annars blekkið þið sjálf ykkur með villandi rökum. 23 Ef einhver heyrir orðið en fer ekki eftir því+ er hann eins og maður sem horfir á andlit sitt í spegli. 24 Hann horfir á sjálfan sig, fer burt og gleymir um leið hvers konar maður hann er. 25 En sá sem grandskoðar hin fullkomnu lög+ frelsisins og heldur sig við þau gleymir ekki því sem hann heyrir heldur hlýðir orðinu. Hann hlýtur gleði af því sem hann gerir.+

26 Ef einhver heldur að hann tilbiðji Guð* en hefur ekki taumhald á tungu sinni+ blekkir hann sjálfan sig* og tilbeiðsla hans er til einskis. 27 Sú tilbeiðsla* sem er hrein og óspillt frá sjónarhóli Guðs okkar og föður er þessi: að annast ekkjur+ og munaðarlausa+ í erfiðleikum þeirra+ og halda sér óflekkuðum af heiminum.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila