Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Opinberunarbókin 21
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Opinberunarbókin – yfirlit

      • Nýr himinn og ný jörð (1–8)

        • Dauðinn ekki til framar (4)

        • Allt verður nýtt (5)

      • Nýrri Jerúsalem lýst (9–27)

Opinberunarbókin 21:1

Millivísanir

  • +Jes 65:17; 66:22; 2Pé 3:13
  • +2Pé 3:10; Op 20:11
  • +Jes 57:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2023, bls. 4

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    12.2019, bls. 6

    Varðturninn,

    1.6.2000, bls. 14

    Vaknið!,

    8.4.1997, bls. 19

Opinberunarbókin 21:2

Millivísanir

  • +Op 3:12
  • +Op 19:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 145

    Varðturninn,

    15.7.2010, bls. 5

    1.12.1995, bls. 12

    1.1.1993, bls. 7-8

    Öryggi um allan heim, bls. 92-93, 95-97

Opinberunarbókin 21:3

Millivísanir

  • +Esk 37:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 145

    Von um bjarta framtíð, kafli 26

    Varðturninn,

    15.3.2013, bls. 23

    Öryggi um allan heim, bls. 177-178

    „Sjá, ég gjöri alla hluti nýja“, bls. 29

Opinberunarbókin 21:4

Millivísanir

  • +Op 7:17
  • +Jes 25:8; 1Kor 15:26
  • +Jes 35:10; 65:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 157

    Von um bjarta framtíð, kafli 2

    Vaknið!,

    Nr. 1 2021 bls. 13

    8.1.1988, bls. 16

    Varðturninn,

    15.9.2012, bls. 10

    1.10.2012, bls. 22

    15.1.2012, bls. 30

    1.9.2006, bls. 8

    1.6.2000, bls. 14-15

    1.10.1990, bls. 5

    Öryggi um allan heim, bls. 177-178

    „Sjá, ég gjöri alla hluti nýja“, bls. 29

Opinberunarbókin 21:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „traust“.

Millivísanir

  • +Op 4:2, 3
  • +2Pé 3:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2023, bls. 3-4

    Nálgastu Jehóva, bls. 81-86

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    12.2019, bls. 6

    Varðturninn,

    1.6.2000, bls. 16

    1.9.1987, bls. 29-32

Opinberunarbókin 21:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „a og ö“. Alfa og ómega eru fyrsti og síðasti stafur gríska stafrófsins.

  • *

    Eða „lind“.

Millivísanir

  • +Op 1:8; 22:13
  • +Sl 36:9; Jes 55:1; Op 7:17; 22:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2023, bls. 3, 4-7

    Biblíuspurningar og svör, greinar 125, 142

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2016, bls. 22

    Nýheimsþýðingin, bls. 1634

Opinberunarbókin 21:8

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar, „kynferðislegt siðleysi“.

Millivísanir

  • +1Jó 5:10
  • +1Jó 3:15
  • +Ef 5:5
  • +Jóh 8:44
  • +Op 19:20
  • +Okv 10:7; Heb 10:26, 27; Op 2:11; 20:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nýheimsþýðingin, bls. 1636

    Varðturninn,

    1.11.1987, bls. 31-32

Opinberunarbókin 21:9

Millivísanir

  • +Op 15:1
  • +Op 19:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 145

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 8

Opinberunarbókin 21:10

Millivísanir

  • +Heb 12:22; Op 3:12; 21:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 145

Opinberunarbókin 21:11

Millivísanir

  • +Jes 60:1, 2
  • +2Mó 24:9, 10

Opinberunarbókin 21:13

Millivísanir

  • +Op 22:14

Opinberunarbókin 21:14

Millivísanir

  • +Mt 10:2–4; Lúk 6:13–16; Pos 1:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1997, bls. 8-9

Opinberunarbókin 21:15

Millivísanir

  • +Esk 40:3, 5

Opinberunarbókin 21:16

Neðanmáls

  • *

    Það er, 2.220 km. Skeiðrúm var 185 m. Sjá viðauka B14.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 145

Opinberunarbókin 21:17

Neðanmáls

  • *

    Um 64 m. Sjá viðauka B14.

Opinberunarbókin 21:18

Millivísanir

  • +Op 4:3; 21:10, 11

Opinberunarbókin 21:20

Neðanmáls

  • *

    Eða „sardis“.

Opinberunarbókin 21:22

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +2Mó 6:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2022, bls. 18

Opinberunarbókin 21:23

Millivísanir

  • +Jes 60:19, 20; Op 22:5
  • +Jóh 1:9; Pos 26:13, 15; Heb 1:3

Opinberunarbókin 21:24

Millivísanir

  • +Jes 60:3

Opinberunarbókin 21:25

Millivísanir

  • +Jes 60:11, 20

Opinberunarbókin 21:26

Millivísanir

  • +Jes 60:5

Opinberunarbókin 21:27

Millivísanir

  • +Sl 5:6; Jes 52:1; 1Kor 6:9, 10; Ga 5:19–21; Op 21:8
  • +Dan 12:1; Fil 4:3; Op 13:8

Almennt

Opinb. 21:1Jes 65:17; 66:22; 2Pé 3:13
Opinb. 21:12Pé 3:10; Op 20:11
Opinb. 21:1Jes 57:20
Opinb. 21:2Op 3:12
Opinb. 21:2Op 19:7
Opinb. 21:3Esk 37:27
Opinb. 21:4Op 7:17
Opinb. 21:4Jes 25:8; 1Kor 15:26
Opinb. 21:4Jes 35:10; 65:19
Opinb. 21:5Op 4:2, 3
Opinb. 21:52Pé 3:13
Opinb. 21:6Op 1:8; 22:13
Opinb. 21:6Sl 36:9; Jes 55:1; Op 7:17; 22:1
Opinb. 21:81Jó 5:10
Opinb. 21:81Jó 3:15
Opinb. 21:8Ef 5:5
Opinb. 21:8Jóh 8:44
Opinb. 21:8Op 19:20
Opinb. 21:8Okv 10:7; Heb 10:26, 27; Op 2:11; 20:6
Opinb. 21:9Op 15:1
Opinb. 21:9Op 19:7
Opinb. 21:10Heb 12:22; Op 3:12; 21:2
Opinb. 21:11Jes 60:1, 2
Opinb. 21:112Mó 24:9, 10
Opinb. 21:13Op 22:14
Opinb. 21:14Mt 10:2–4; Lúk 6:13–16; Pos 1:13
Opinb. 21:15Esk 40:3, 5
Opinb. 21:18Op 4:3; 21:10, 11
Opinb. 21:222Mó 6:3
Opinb. 21:23Jes 60:19, 20; Op 22:5
Opinb. 21:23Jóh 1:9; Pos 26:13, 15; Heb 1:3
Opinb. 21:24Jes 60:3
Opinb. 21:25Jes 60:11, 20
Opinb. 21:26Jes 60:5
Opinb. 21:27Sl 5:6; Jes 52:1; 1Kor 6:9, 10; Ga 5:19–21; Op 21:8
Opinb. 21:27Dan 12:1; Fil 4:3; Op 13:8
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
Biblían – Nýheimsþýðingin
Opinberunarbókin 21:1–27

Opinberun Jóhannesar

21 Ég sá nýjan himin og nýja jörð,+ en hinn fyrri himinn og hin fyrri jörð voru horfin+ og hafið+ var ekki lengur til. 2 Ég sá líka borgina helgu, hina nýju Jerúsalem, koma niður af himni frá Guði.+ Hún var búin eins og brúður sem skartar fyrir manni sínum.+ 3 Þá heyrði ég sterka rödd frá hásætinu sem sagði: „Taktu eftir. Tjald Guðs er hjá mönnunum og hann mun búa hjá þeim og þeir verða fólk hans. Guð sjálfur verður hjá þeim.+ 4 Hann mun þerra hvert tár af augum þeirra+ og dauðinn verður ekki til framar.+ Engin sorg, angistaróp né kvöl verður heldur til.+ Það sem áður var er horfið.“

5 Sá sem sat í hásætinu+ sagði: „Ég geri alla hluti nýja.“+ Hann bætti við: „Skrifaðu, því að þessi orð eru áreiðanleg* og sönn.“ 6 Síðan sagði hann við mig: „Þetta er orðið að veruleika. Ég er alfa og ómega,* upphafið og endirinn.+ Þeim sem er þyrstur mun ég gefa ókeypis að drekka af uppsprettu* lífsvatnsins.+ 7 Sá sem sigrar mun erfa þetta. Ég verð Guð hans og hann verður sonur minn. 8 En þeir sem eru huglausir, trúlausir+ og morðingjar,+ þeir sem eru óhreinir og viðbjóðslegir, lifa kynferðislega siðlausu lífi*+ eða stunda dulspeki, skurðgoðadýrkendur og allir lygarar+ lenda í eldhafinu sem logar af brennisteini.+ Það táknar hinn annan dauða.“+

9 Nú kom einn af englunum sjö sem héldu á skálunum sjö sem voru fullar af síðustu plágunum sjö.+ Hann sagði við mig: „Komdu, ég skal sýna þér brúðina, eiginkonu lambsins.“+ 10 Hann flutti mig síðan burt í krafti andans upp á mikið og hátt fjall og sýndi mér borgina helgu, Jerúsalem, koma niður af himni frá Guði.+ 11 Hún hafði dýrð Guðs+ og ljómaði eins og dýrasti gimsteinn, eins og skínandi kristaltær jaspis.+ 12 Hún var með mikinn og háan múr og 12 hlið en við hliðin voru 12 englar. Nöfn hinna 12 ættkvísla Ísraelsmanna voru letruð á hliðin. 13 Austan megin voru þrjú hlið, norðan megin þrjú hlið, sunnan megin þrjú hlið og vestan megin þrjú hlið.+ 14 Borgarmúrinn hvíldi á 12 undirstöðusteinum og á þeim stóðu 12 nöfn hinna 12 postula+ lambsins.

15 Sá sem talaði við mig hélt á mælistiku úr gulli til að mæla borgina, hlið hennar og múr.+ 16 Borgin er ferningslaga, jöfn á lengd og breidd. Hann mældi borgina með stikunni og hún var 12.000 skeiðrúm,* jöfn á lengd, breidd og hæð. 17 Hann mældi líka múrinn. Hann var 144 álnir* samkvæmt mælikvarða manna sem er einnig mælikvarði engla. 18 Múrinn var byggður úr jaspis+ og borgin úr skíragulli sem var eins og tært gler. 19 Undirstöður borgarmúrsins voru úr alls konar gimsteinum. Fyrsti undirstöðusteinninn var jaspis, annar safír, þriðji kalsedón, fjórði smaragður, 20 fimmti sardónyx, sjötti karneól,* sjöundi krýsólít, áttundi beryll, níundi tópas, tíundi krýsópras, ellefti hýasint og tólfti ametýst. 21 Hliðin 12 voru 12 perlur, hvert hlið úr einni perlu. Aðalgata borgarinnar var úr skíragulli sem var eins og gegnsætt gler.

22 Ég sá ekki musteri í henni því að Jehóva* Guð, Hinn almáttugi,+ er musteri hennar og lambið einnig. 23 Borgin þarf hvorki sól né tungl til að fá birtu því að dýrð Guðs lýsir hana upp+ og lambið er lampi hennar.+ 24 Þjóðirnar munu ganga í ljósi hennar+ og konungar jarðar færa henni dýrð sína. 25 Hliðum hennar verður aldrei lokað því að þar er aldrei nótt heldur aðeins dagur.+ 26 Fólk mun færa henni dýrð og heiður þjóðanna.+ 27 En ekkert óhreint fær að koma inn í hana né nokkur sem gerir eitthvað viðbjóðslegt eða sviksamlegt+ heldur aðeins þeir sem eru skráðir í bókrollu lífsins sem tilheyrir lambinu.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila