Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Lúkas 13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Lúkas – yfirlit

      • Iðrist eða deyið (1–5)

      • Dæmisagan um fíkjutréð sem bar ekki ávöxt (6–9)

      • Bækluð kona læknast á hvíldardegi (10–17)

      • Dæmisögurnar um sinnepsfræið og súrdeigið (18–21)

      • Það reynir á að komast inn um þröngu dyrnar (22–30)

      • Heródes kallaður refur (31–33)

      • Jesús harmar örlög Jerúsalem (34, 35)

Lúkas 13:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 79

Lúkas 13:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 79

Lúkas 13:3

Millivísanir

  • +Pos 3:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 79

Lúkas 13:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 126

    Varðturninn,

    1.10.2002, bls. 26-27

    Mesta mikilmenni, kafli 79

Lúkas 13:6

Millivísanir

  • +Mt 21:19; Mr 11:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 79

Lúkas 13:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 79

Lúkas 13:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 79

Lúkas 13:9

Millivísanir

  • +2Pé 3:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 79

Lúkas 13:11

Neðanmáls

  • *

    Eða „kona sem hafði verið haldin sjúkleiksanda“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 79

Lúkas 13:12

Millivísanir

  • +Jes 61:1; Lúk 4:18

Lúkas 13:14

Millivísanir

  • +2Mó 20:9, 10; 35:2; 5Mó 5:13, 14
  • +Mt 12:10; Mr 3:2; Jóh 5:15, 16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 79

Lúkas 13:15

Millivísanir

  • +Mt 23:27, 28; Lúk 12:1
  • +Lúk 14:5

Lúkas 13:17

Millivísanir

  • +Lúk 9:43

Lúkas 13:19

Millivísanir

  • +Mt 13:31, 32; Mr 4:30–32

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.7.2008, bls. 17-19, 21

Lúkas 13:21

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „þrjár seur“. Sea jafngilti 7,33 l. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +Mt 13:33

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.7.2008, bls. 19-21

Lúkas 13:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 82

Lúkas 13:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1986, bls. 20-21

    Mesta mikilmenni, kafli 82

Lúkas 13:24

Millivísanir

  • +Jes 55:6; Mt 7:13, 14; Fil 3:12–14; 1Tí 6:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1986, bls. 20-24

    Mesta mikilmenni, kafli 82

Lúkas 13:25

Millivísanir

  • +Lúk 6:46

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 82

    Varðturninn,

    1.6.1986, bls. 21

Lúkas 13:26

Millivísanir

  • +Mt 7:22, 23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1986, bls. 21-22

Lúkas 13:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1986, bls. 21-22

Lúkas 13:28

Millivísanir

  • +Mt 8:11, 12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 82

Lúkas 13:29

Neðanmáls

  • *

    Eða „liggja“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 82

Lúkas 13:30

Millivísanir

  • +Mt 19:30; Mr 10:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 82

Lúkas 13:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 82

Lúkas 13:32

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 82

Lúkas 13:33

Neðanmáls

  • *

    Eða „útilokað“.

Millivísanir

  • +Mt 16:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 82

Lúkas 13:34

Millivísanir

  • +2Kr 24:20, 21; Neh 9:26
  • +Mt 23:37

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 82

Lúkas 13:35

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +3Mó 26:31; 1Kon 9:7, 8; Jer 12:7; 22:5
  • +Sl 118:26; Mt 23:38, 39

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 82

Almennt

Lúk. 13:3Pos 3:19
Lúk. 13:6Mt 21:19; Mr 11:13
Lúk. 13:92Pé 3:9
Lúk. 13:12Jes 61:1; Lúk 4:18
Lúk. 13:142Mó 20:9, 10; 35:2; 5Mó 5:13, 14
Lúk. 13:14Mt 12:10; Mr 3:2; Jóh 5:15, 16
Lúk. 13:15Mt 23:27, 28; Lúk 12:1
Lúk. 13:15Lúk 14:5
Lúk. 13:17Lúk 9:43
Lúk. 13:19Mt 13:31, 32; Mr 4:30–32
Lúk. 13:21Mt 13:33
Lúk. 13:24Jes 55:6; Mt 7:13, 14; Fil 3:12–14; 1Tí 6:12
Lúk. 13:25Lúk 6:46
Lúk. 13:26Mt 7:22, 23
Lúk. 13:28Mt 8:11, 12
Lúk. 13:30Mt 19:30; Mr 10:31
Lúk. 13:33Mt 16:21
Lúk. 13:342Kr 24:20, 21; Neh 9:26
Lúk. 13:34Mt 23:37
Lúk. 13:353Mó 26:31; 1Kon 9:7, 8; Jer 12:7; 22:5
Lúk. 13:35Sl 118:26; Mt 23:38, 39
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
Biblían – Nýheimsþýðingin
Lúkas 13:1–35

Lúkas segir frá

13 Í sömu mund sögðu nokkrir viðstaddra honum frá Galíleumönnunum sem Pílatus hafði drepið meðan þeir færðu fórnir svo að blóð þeirra blandaðist fórnarblóðinu. 2 Hann svaraði þeim: „Haldið þið að þessir Galíleumenn hafi verið meiri syndarar en allir aðrir Galíleumenn fyrst þeir urðu fyrir þessu? 3 Nei, segi ég ykkur. En ef þið iðrist ekki munuð þið öll deyja eins og þeir.+ 4 Eða þeir 18 sem dóu þegar turninn í Sílóam féll á þá – haldið þið að þeir hafi verið sekari en allir aðrir Jerúsalembúar? 5 Nei, segi ég ykkur. En ef þið iðrist ekki deyið þið öll eins og þeir.“

6 Síðan sagði hann þessa dæmisögu: „Maður nokkur átti fíkjutré í víngarði sínum og kom til að leita að ávexti á því en fann engan.+ 7 Þá sagði hann við garðyrkjumanninn: ‚Nú hef ég komið í þrjú ár og leitað að ávexti á þessu fíkjutré en engan fundið. Felldu tréð. Hvers vegna á það að standa og taka pláss?‘ 8 Hann svaraði: ‚Herra, láttu það standa eitt ár í viðbót þar til ég hef grafið kringum það og gefið því áburð. 9 Þá má vel vera að það beri ávöxt. Ef ekki skaltu fella það.‘“+

10 Jesús var nú að kenna á hvíldardegi í einu af samkunduhúsunum. 11 Þar var kona sem var haldin illum anda og hafði verið veik af völdum hans* í 18 ár. Hún var kengbogin í baki og algerlega ófær um að rétta úr sér. 12 Þegar Jesús sá hana sagði hann: „Kona, þú ert laus við mein þitt.“+ 13 Hann lagði hendur yfir hana og hún rétti samstundis úr sér og lofaði Guð. 14 Samkundustjórinn brást reiður við að Jesús skyldi lækna á hvíldardegi og sagði við fólkið: „Sex dagar vikunnar eru ætlaðir til vinnu.+ Þá daga getið þið komið og fengið lækningu en ekki á hvíldardeginum.“+ 15 En Drottinn svaraði: „Hræsnarar,+ leysið þið ekki allir naut ykkar eða asna af básnum á hvíldardegi og leiðið þau út til að brynna þeim?+ 16 Þessi kona, sem er dóttir Abrahams og Satan hefur haldið í fjötrum í 18 ár, átti ekki að leysa hana úr fjötrum hennar á hvíldardegi?“ 17 Allir andstæðingar hans urðu skömmustulegir þegar hann sagði þetta en mannfjöldinn gladdist yfir öllum þeim stórfenglegu verkum sem hann vann.+

18 Hann hélt áfram: „Hvernig á að lýsa ríki Guðs og við hvað á ég að líkja því? 19 Það er eins og sinnepsfræ sem maður sáði í garð sinn. Það óx og varð tré og fuglar himins hreiðruðu sig í greinum þess.“+

20 Og hann endurtók: „Við hvað á ég að líkja ríki Guðs? 21 Það er eins og súrdeig sem kona tók og blandaði í þrjá stóra mæla* mjöls svo að allt deigið gerjaðist.“+

22 Hann hélt áfram ferð sinni til Jerúsalem, fór borg úr borg og þorp úr þorpi og kenndi. 23 Maður nokkur sagði nú við hann: „Drottinn, eru fáir sem bjargast?“ Hann sagði við þá: 24 „Leggið hart að ykkur til að komast inn um þröngu dyrnar+ því að ég segi ykkur að margir reyna að komast inn en geta það ekki. 25 Þegar húsbóndinn stendur upp og læsir dyrunum munuð þið standa fyrir utan, banka og segja: ‚Drottinn, opnaðu fyrir okkur.‘+ En hann svarar ykkur: ‚Ég veit ekki hvaðan þið eruð.‘ 26 Þá segið þið: ‚Við borðuðum og drukkum með þér og þú kenndir á strætum okkar.‘+ 27 En hann svarar ykkur: ‚Ég veit ekki hvaðan þið eruð. Farið frá mér, þið allir sem vinnið illskuverk!‘ 28 Þið munuð gráta og gnísta tönnum þegar þið sjáið Abraham, Ísak, Jakob og alla spámennina í ríki Guðs en ykkur sjálfum er kastað út.+ 29 Fólk mun koma úr austri og vestri, norðri og suðri og sitja* til borðs í ríki Guðs. 30 Sumir hinna síðustu verða fyrstir og sumir hinna fyrstu síðastir.“+

31 Í sömu andrá komu nokkrir farísear til hans og sögðu: „Farðu héðan því að Heródes vill drepa þig.“ 32 Hann svaraði þeim: „Farið og segið þeim ref: ‚Ég rek út illa anda og lækna fólk í dag og á morgun, og á þriðja degi verð ég búinn.‘ 33 En ég verð að halda ferð minni áfram í dag og á morgun og hinn því að það er óhugsandi* að spámaður sé líflátinn annars staðar en í Jerúsalem.+ 34 Jerúsalem, Jerúsalem, þú sem drepur spámennina og grýtir þá sem eru sendir til þín!+ Hve oft vildi ég ekki safna saman börnum þínum eins og hæna safnar ungahópnum undir vængi sér. En þið vilduð það ekki.+ 35 Hús ykkar verður yfirgefið og í ykkar höndum.+ Ég segi ykkur að þið munuð alls ekki sjá mig fyrr en þið segið: ‚Blessaður sé sá sem kemur í nafni Jehóva.‘“*+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila