Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Tímóteusarbréf 4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Tímóteusarbréf – yfirlit

      • Varað við kenningum illra anda (1–5)

      • Að vera góður þjónn Krists (6–10)

        • Líkamleg æfing og guðrækni (8)

      • Gættu að kennslunni (11–16)

1. Tímóteusarbréf 4:1

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „En andinn“.

  • *

    Orðrétt „villandi anda“.

Millivísanir

  • +2Þe 2:1, 2; 2Tí 4:3, 4; 2Pé 2:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2007, bls. 25

    1.3.1995, bls. 9

    1.10.1994, bls. 13-18

    1.9.1994, bls. 8-12

    Tilbiðjum Guð, bls. 72-73

1. Tímóteusarbréf 4:2

Millivísanir

  • +Pos 20:29, 30; 2Tí 2:16; 2Pé 2:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Kærleiki Guðs“, bls. 21-22

    Varðturninn,

    1.1.2007, bls. 25

1. Tímóteusarbréf 4:3

Millivísanir

  • +1Kor 7:36; 9:5
  • +Róm 14:3
  • +1Mó 9:3; Róm 14:17; 1Kor 10:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1996, bls. 6-7

1. Tímóteusarbréf 4:4

Millivísanir

  • +1Mó 1:31
  • +Pos 10:15

1. Tímóteusarbréf 4:6

Millivísanir

  • +2Tí 2:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 54

    Varðturninn,

    15.5.2009, bls. 16-17

    Ríkisþjónusta okkar,

    1.2005, bls. 1

1. Tímóteusarbréf 4:7

Millivísanir

  • +1Tí 6:20; Tít 1:13, 14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2020, bls. 28

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2018, bls. 14

    Varðturninn,

    1.6.1994, bls. 30

1. Tímóteusarbréf 4:8

Millivísanir

  • +Jóh 17:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    Nr. 1 2020 bls. 11

    Varðturninn,

    1.2.2001, bls. 5

    1.1.1997, bls. 5

    1.11.1994, bls. 24-25

1. Tímóteusarbréf 4:10

Millivísanir

  • +Lúk 13:24
  • +Júd 25
  • +1Tí 2:3, 4

1. Tímóteusarbréf 4:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2018, bls. 13

1. Tímóteusarbréf 4:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2022, bls. 4-9

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2018, bls. 11-12

    4.2018, bls. 13

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 1 2016 bls. 15

    15.12.2009, bls. 12-14

    Ríkisþjónusta okkar,

    9.1996, bls. 1

1. Tímóteusarbréf 4:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „áminna“.

Millivísanir

  • +Kól 4:16; 1Þe 5:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2021, bls. 24-25

    Varðturninn,

    15.6.2011, bls. 18-19

    1.5.1999, bls. 17

    Boðunarskólabókin, bls. 26

1. Tímóteusarbréf 4:14

Millivísanir

  • +Pos 6:5, 6; 13:2, 3; 19:6; 2Tí 1:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 121

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 1 2016 bls. 14

    15.12.2009, bls. 11

    15.9.2008, bls. 30

1. Tímóteusarbréf 4:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.12.2009, bls. 11-12

    1.12.2007, bls. 17

    1.9.2001, bls. 13-17

    1.2.1993, bls. 14-15

    1.1.1988, bls. 13-18

    Boðunarskólabókin, bls. 74-77

    Ríkisþjónusta okkar,

    12.1995, bls. 2

    Taktu framförum í ræðumennsku og kennslutækni, bls. 92-96

1. Tímóteusarbréf 4:16

Millivísanir

  • +2Tí 4:2
  • +1Kor 9:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2021, bls. 24

    Von um bjarta framtíð, kafli 21

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2016, bls. 23

    Varðturninn,

    1.7.2000, bls. 13-18

    1.5.1999, bls. 8-12

    1.4.1989, bls. 27-32

Almennt

1. Tím. 4:12Þe 2:1, 2; 2Tí 4:3, 4; 2Pé 2:1
1. Tím. 4:2Pos 20:29, 30; 2Tí 2:16; 2Pé 2:3
1. Tím. 4:31Kor 7:36; 9:5
1. Tím. 4:3Róm 14:3
1. Tím. 4:31Mó 9:3; Róm 14:17; 1Kor 10:25
1. Tím. 4:41Mó 1:31
1. Tím. 4:4Pos 10:15
1. Tím. 4:62Tí 2:15
1. Tím. 4:71Tí 6:20; Tít 1:13, 14
1. Tím. 4:8Jóh 17:3
1. Tím. 4:10Lúk 13:24
1. Tím. 4:10Júd 25
1. Tím. 4:101Tí 2:3, 4
1. Tím. 4:13Kól 4:16; 1Þe 5:27
1. Tím. 4:14Pos 6:5, 6; 13:2, 3; 19:6; 2Tí 1:6
1. Tím. 4:162Tí 4:2
1. Tím. 4:161Kor 9:22
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Tímóteusarbréf 4:1–16

Fyrra bréfið til Tímóteusar

4 En hið innblásna orð* segir greinilega að þeir tímar komi að sumir falli frá trúnni því að þeir hlusti á villandi innblásin orð*+ og kenningar illra anda, 2 á hræsnisfulla lygara+ sem eru brennimerktir á samvisku sinni. 3 Þeir banna fólki að giftast+ og skipa því að halda sig frá mat+ sem Guð skapaði til að þeir sem trúa og þekkja sannleikann til hlítar geti neytt hans+ og þakkað Guði. 4 Allt sem Guð hefur skapað er gott+ og engu ætti að hafna+ ef tekið er við því með þakklæti 5 því að það helgast með orði Guðs og bæn.

6 Með því að gefa bræðrum og systrum þessar leiðbeiningar sýnirðu að þú ert góður þjónn Krists Jesú, nærður af orði trúarinnar og góðu kenningunni sem þú hefur fylgt gaumgæfilega.+ 7 En hafnaðu skammarlegum skröksögum+ eins og þeim sem gamlar konur eiga til að segja. Æfðu þig heldur markvisst í að vera guðrækinn. 8 Líkamleg æfing er gagnleg að vissu marki en guðræknin er gagnleg á allan hátt því að hún gefur loforð bæði fyrir þetta líf og lífið sem er fram undan.+ 9 Þessi orð eru sönn og það má treysta þeim fullkomlega. 10 Þess vegna stritum við og leggjum hart að okkur+ því að við höfum bundið von okkar við lifandi Guð sem er frelsari+ alls konar fólks,+ sér í lagi þeirra sem eru trúfastir.

11 Haltu áfram að gefa þessi fyrirmæli og kenna þau. 12 Láttu engan líta niður á þig þótt þú sért ungur. Vertu heldur fyrirmynd hinna trúföstu í tali, hegðun, kærleika, trú og hreinleika. 13 Leggðu þig fram við upplestur+ og við að hvetja* og kenna þar til ég kem. 14 Vanræktu ekki gjöfina sem þér var gefin þegar spáð var um þig og öldungaráðið lagði hendur yfir þig.+ 15 Hugleiddu þetta vel, vertu upptekinn af því svo að framför þín sé öllum augljós. 16 Gættu stöðugt að sjálfum þér og kennslunni.+ Haltu ótrauður áfram að sinna þessu því að þá bjargarðu bæði sjálfum þér og þeim sem hlusta á þig.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila