Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 15
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Yfirlýsing gegn Móab (1–9)

Jesaja 15:1

Millivísanir

  • +Jer 9:25, 26; Esk 25:11
  • +4Mó 21:28; 5Mó 2:9
  • +2Kon 3:24, 25; Jer 48:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 193

Jesaja 15:2

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hússins“.

Millivísanir

  • +Jer 48:18
  • +Jer 48:1
  • +4Mó 21:30; Jós 13:15–17
  • +5Mó 14:1
  • +Jer 48:36, 37

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 193-194

Jesaja 15:3

Millivísanir

  • +Jer 48:38

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 193-194

Jesaja 15:4

Millivísanir

  • +4Mó 32:37; Jes 16:9
  • +Dóm 11:20

Jesaja 15:5

Millivísanir

  • +1Mó 13:10
  • +Jer 48:34
  • +Jer 48:3, 5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 193

Jesaja 15:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 193

Jesaja 15:8

Millivísanir

  • +Jer 48:20

Jesaja 15:9

Millivísanir

  • +2Kon 17:25, 26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 193

Almennt

Jes. 15:1Jer 9:25, 26; Esk 25:11
Jes. 15:14Mó 21:28; 5Mó 2:9
Jes. 15:12Kon 3:24, 25; Jer 48:31
Jes. 15:2Jer 48:18
Jes. 15:2Jer 48:1
Jes. 15:24Mó 21:30; Jós 13:15–17
Jes. 15:25Mó 14:1
Jes. 15:2Jer 48:36, 37
Jes. 15:3Jer 48:38
Jes. 15:44Mó 32:37; Jes 16:9
Jes. 15:4Dóm 11:20
Jes. 15:51Mó 13:10
Jes. 15:5Jer 48:34
Jes. 15:5Jer 48:3, 5
Jes. 15:8Jer 48:20
Jes. 15:92Kon 17:25, 26
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 15:1–9

Jesaja

15 Yfirlýsing gegn Móab:+

Ar+ í Móab var lögð í rúst á einni nóttu,

hún er nú þögnuð.

Kír+ í Móab var lögð í rúst á einni nóttu,

hún er nú þögnuð.

 2 Menn eru farnir upp til musterisins* og Díbon,+

upp á fórnarhæðirnar til að gráta.

Móab kveinar yfir Nebó+ og Medeba.+

Hver maður er krúnurakaður,+ hvert skegg skorið af.+

 3 Á götunum klæðast menn hærusekk.

Á húsþökum og á torgum kveina þeir allir,

þeir fara þaðan grátandi.+

 4 Hesbon og Eleale+ hrópa,

óp þeirra heyrast allt til Jahas.+

Þess vegna æpa vopnaðir menn Móabs.

Fólk skelfur af ótta.

 5 Hjarta mitt kveinar yfir Móab.

Fólk er flúið þaðan allt til Sóar+ og Eglat Selisíu.+

Grátandi ganga menn upp Lúkítbrekku,

kveina yfir hörmungunum á leiðinni til Hórónaím.+

 6 Nimrímvötn hafa þornað upp.

Grængresið er visnað,

grasið horfið og ekkert grænt er eftir.

 7 Þess vegna bera þeir burt það sem eftir er af birgðum þeirra og auðæfum,

þeir fara þvert yfir aspardalinn.

 8 Ópin bergmála um allt Móabsland.+

Kveinið berst til Eglaím,

kveinið berst til Beer Elím.

 9 Dímonvötn eru full af blóði

en ég legg enn meira á Dímon:

Ljón bíður þeirra sem flýja frá Móab

og þeirra sem eftir eru í landinu.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila