Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Opinberunarbókin 16
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Opinberunarbókin – yfirlit

      • Sjö skálar reiði Guðs (1–21)

        • Hellt á jörðina (2), í hafið (3), í árnar og vatnsuppspretturnar (4–7), á sólina (8, 9), á hásæti villidýrsins (10, 11), í Efrat (12–16) og yfir loftið (17–21)

        • Stríð Guðs við Harmagedón (14, 16)

Opinberunarbókin 16:1

Millivísanir

  • +Op 16:17
  • +Sl 69:24; Sef 3:8

Opinberunarbókin 16:2

Millivísanir

  • +Op 8:7
  • +Op 13:16, 18
  • +Op 13:15; 19:20
  • +2Mó 9:10

Opinberunarbókin 16:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „lifandi sálir“.

Millivísanir

  • +Op 8:8
  • +2Mó 7:20
  • +Jes 57:20

Opinberunarbókin 16:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „vatnslindirnar“.

Millivísanir

  • +Op 8:10
  • +2Mó 7:20; Sl 78:44

Opinberunarbókin 16:5

Millivísanir

  • +Op 1:4
  • +Sl 145:17; Op 15:4
  • +5Mó 32:4; Sl 119:137

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 286-287

Opinberunarbókin 16:6

Millivísanir

  • +Sl 79:3
  • +Jes 49:26
  • +Op 18:20

Opinberunarbókin 16:7

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

  • *

    Eða „dómsúrskurðir“.

Millivísanir

  • +2Mó 6:3
  • +Sl 19:9; 119:137; Op 19:1, 2

Opinberunarbókin 16:8

Millivísanir

  • +Op 8:12

Opinberunarbókin 16:10

Millivísanir

  • +2Mó 10:21; Jes 8:22

Opinberunarbókin 16:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „konungana úr austri“.

Millivísanir

  • +Op 9:13, 14
  • +Jer 50:38
  • +Jes 44:27, 28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2022, bls. 6

    Varðturninn,

    15.6.2012, bls. 17-18

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 281-282

Opinberunarbókin 16:13

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „þrjá óhreina anda“.

Millivísanir

  • +Op 12:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2022, bls. 10

    Varðturninn,

    15.2.2009, bls. 4

    Öryggi um allan heim, bls. 18-19

Opinberunarbókin 16:14

Millivísanir

  • +Op 13:11, 13
  • +Op 19:19
  • +Jes 13:6; Jer 25:33; Esk 30:3; Jl 1:15; 2:1, 11; Sef 1:15; 2Pé 3:11, 12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2022, bls. 10

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2019, bls. 8-9

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 1 2016 bls. 2

    15.2.2009, bls. 4

    1.12.2005, bls. 4

    Öryggi um allan heim, bls. 18-20

Opinberunarbókin 16:15

Millivísanir

  • +1Þe 5:2; 2Pé 3:10
  • +Lúk 21:36
  • +Op 3:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2005, bls. 24

    1.12.2003, bls. 27-28

    1.2.2000, bls. 27

    1.5.1997, bls. 24-29

    1.5.1991, bls. 19

Opinberunarbókin 16:16

Neðanmáls

  • *

    Á grísku Har Magedon′, dregið af hebresku orði sem merkir ‚Megiddófjall‘.

Millivísanir

  • +2Kr 35:22; Sak 12:11; Op 19:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 85

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2019, bls. 8-9

    Nýheimsþýðingin, bls. 1639

    Varðturninn,

    1.12.2005, bls. 4

    1.5.1997, bls. 16-17

    Öryggi um allan heim, bls. 16-20

Opinberunarbókin 16:17

Millivísanir

  • +Op 16:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.2.2009, bls. 3-4

Opinberunarbókin 16:18

Millivísanir

  • +Esk 38:19; Dan 12:1; Heb 12:26

Opinberunarbókin 16:19

Millivísanir

  • +Op 17:18
  • +Op 18:2
  • +Jer 25:15; Op 15:7

Opinberunarbókin 16:20

Millivísanir

  • +Op 6:14

Opinberunarbókin 16:21

Neðanmáls

  • *

    Grísk talenta jafngilti 20,4 kg. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +Job 38:22, 23
  • +2Mó 9:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2020, bls. 15

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2019, bls. 16

    Varðturninn,

    15.7.2015, bls. 16

    15.2.2009, bls. 4

    15.7.2008, bls. 7

    Nýheimsþýðingin, bls. 1731

Almennt

Opinb. 16:1Op 16:17
Opinb. 16:1Sl 69:24; Sef 3:8
Opinb. 16:2Op 8:7
Opinb. 16:2Op 13:16, 18
Opinb. 16:2Op 13:15; 19:20
Opinb. 16:22Mó 9:10
Opinb. 16:3Op 8:8
Opinb. 16:32Mó 7:20
Opinb. 16:3Jes 57:20
Opinb. 16:4Op 8:10
Opinb. 16:42Mó 7:20; Sl 78:44
Opinb. 16:5Op 1:4
Opinb. 16:5Sl 145:17; Op 15:4
Opinb. 16:55Mó 32:4; Sl 119:137
Opinb. 16:6Sl 79:3
Opinb. 16:6Jes 49:26
Opinb. 16:6Op 18:20
Opinb. 16:72Mó 6:3
Opinb. 16:7Sl 19:9; 119:137; Op 19:1, 2
Opinb. 16:8Op 8:12
Opinb. 16:102Mó 10:21; Jes 8:22
Opinb. 16:12Op 9:13, 14
Opinb. 16:12Jer 50:38
Opinb. 16:12Jes 44:27, 28
Opinb. 16:13Op 12:3
Opinb. 16:14Op 13:11, 13
Opinb. 16:14Op 19:19
Opinb. 16:14Jes 13:6; Jer 25:33; Esk 30:3; Jl 1:15; 2:1, 11; Sef 1:15; 2Pé 3:11, 12
Opinb. 16:151Þe 5:2; 2Pé 3:10
Opinb. 16:15Lúk 21:36
Opinb. 16:15Op 3:18
Opinb. 16:162Kr 35:22; Sak 12:11; Op 19:19
Opinb. 16:17Op 16:1
Opinb. 16:18Esk 38:19; Dan 12:1; Heb 12:26
Opinb. 16:19Op 17:18
Opinb. 16:19Op 18:2
Opinb. 16:19Jer 25:15; Op 15:7
Opinb. 16:20Op 6:14
Opinb. 16:21Job 38:22, 23
Opinb. 16:212Mó 9:24
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
Biblían – Nýheimsþýðingin
Opinberunarbókin 16:1–21

Opinberun Jóhannesar

16 Ég heyrði sterka rödd frá helgidóminum+ segja við englana sjö: „Farið og hellið úr hinum sjö skálum reiði Guðs á jörðina.“+

2 Sá fyrsti fór og hellti úr skál sinni á jörðina.+ Þeir sem höfðu merki villidýrsins+ og tilbáðu líkneski þess+ fengu kvalafull og illkynja sár.+

3 Annar engillinn hellti úr skál sinni í hafið.+ Það varð að blóði+ eins og úr dauðum manni og allar lífverur* dóu, já, allt sem var í hafinu.+

4 Sá þriðji hellti úr skál sinni í árnar og vatnsuppspretturnar*+ og þær urðu að blóði.+ 5 Ég heyrði engilinn sem réð yfir vötnunum segja: „Þú ert réttlátur, þú sem ert og þú sem varst,+ hinn trúi,+ því að þú hefur fellt þessa dóma.+ 6 Þeir hafa úthellt blóði heilagra og spámanna+ og þú hefur gefið þeim blóð að drekka+ eins og þeir eiga skilið.“+ 7 Og ég heyrði altarið segja: „Já, Jehóva* Guð, þú almáttugi,+ dómar* þínir eru sannir og réttlátir.“+

8 Sá fjórði hellti úr skál sinni á sólina+ og sólin fékk vald til að svíða mennina með eldi. 9 Mennirnir sviðnuðu í miklum hitanum en þeir lastmæltu nafni Guðs sem hefur vald yfir þessum plágum og iðruðust hvorki né heiðruðu hann.

10 Sá fimmti hellti úr skál sinni á hásæti villidýrsins. Þá myrkvaðist ríki þess.+ Mennirnir bitu í tunguna af sársauka 11 en þeir lastmæltu Guði himins vegna sára sinna og sársauka, og þeir iðruðust ekki verka sinna.

12 Sá sjötti hellti úr skál sinni í fljótið mikla, Efrat,+ og vatnið í því þornaði upp+ til að greiða veginn fyrir konungana+ sem koma frá sólarupprásinni.*

13 Nú sá ég þrjár óhreinar innblásnar yfirlýsingar* sem litu út eins og froskar og komu út af munni drekans,+ munni villidýrsins og munni falsspámannsins. 14 Þessar yfirlýsingar eru reyndar innblásnar af illum öndum. Þær gera tákn+ og fara út til konunga allrar heimsbyggðarinnar til að safna þeim saman til stríðsins+ á hinum mikla degi Guðs hins almáttuga.+

15 „Gætið ykkar! Ég kem eins og þjófur.+ Sá sem vakir+ og varðveitir föt sín er hamingjusamur. Hann þarf ekki að ganga um nakinn þannig að fólk sjái skömm hans.“+

16 Og þær söfnuðu þeim saman á staðinn sem á hebresku kallast Harmagedón.*+

17 Sá sjöundi hellti úr skál sinni yfir loftið. Þá barst sterk rödd út úr helgidóminum,+ frá hásætinu, sem sagði: „Því er lokið!“ 18 Eldingar leiftruðu, raddir heyrðust og það komu þrumur og mikill jarðskjálfti, ólíkur öllum öðrum sem höfðu orðið frá því að menn urðu til á jörðinni.+ Svo mikill og víðtækur var jarðskjálftinn. 19 Borgin mikla+ klofnaði í þrennt og borgir þjóðanna hrundu. Og Guð minntist Babýlonar hinnar miklu+ og gaf henni vínbikar heiftarreiði sinnar.+ 20 Allar eyjur flúðu og fjöllin hurfu.+ 21 Síðan féllu stór högl af himni á mennina en hvert þeirra vó um talentu.*+ Mennirnir lastmæltu Guði fyrir haglpláguna+ því að hún var óvenjumikil.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila