Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 54
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Hin ófrjóa Síon eignast mörg börn (1–17)

        • Jehóva, eiginmaður Síonar (5)

        • Jehóva kennir sonum Síonar (13)

        • Vopn gegn Síon bregðast (17)

Jesaja 54:1

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „synir“.

  • *

    Eða „húsbónda“.

Millivísanir

  • +Jes 62:4
  • +Jes 44:23; 49:13
  • +Jes 66:7, 8
  • +Ga 4:26, 27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    bls. 5

    1.11.1989, bls. 11

    Spádómur Jesaja 2, bls. 216-221

Jesaja 54:2

Millivísanir

  • +Jes 49:20
  • +Jes 33:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 221-222

    Varðturninn,

    1.1.1995, bls. 12

Jesaja 54:3

Millivísanir

  • +Jes 49:8; Esk 36:35

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 221, 222-223

Jesaja 54:4

Millivísanir

  • +Jes 41:10
  • +Jes 61:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 221, 223-224

Jesaja 54:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „húsbóndi“.

Millivísanir

  • +Jes 44:2
  • +Esk 16:8; Hós 2:16
  • +Jes 44:6
  • +Sak 14:9; Róm 3:29

Jesaja 54:6

Millivísanir

  • +Jes 49:14; 62:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 224

Jesaja 54:7

Millivísanir

  • +5Mó 30:1, 3; Sl 30:5; 106:47; Jes 27:12; Jer 29:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 224-226

Jesaja 54:8

Millivísanir

  • +Jes 47:6; Esk 39:23
  • +Jes 55:3
  • +Jes 48:17; 49:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 224-226

Jesaja 54:9

Millivísanir

  • +1Mó 7:23
  • +1Mó 8:21
  • +Jer 31:35, 36; Esk 39:29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 226-227

Jesaja 54:10

Millivísanir

  • +Jes 51:6
  • +Jes 55:3
  • +Jes 14:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 226-227

Jesaja 54:11

Millivísanir

  • +Jes 52:2
  • +Hlj 1:2, 17
  • +Op 21:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 227-228

Jesaja 54:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „úr eldsteinum“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 227-228

Jesaja 54:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „börnum“.

  • *

    Eða „börn þín“.

Millivísanir

  • +Jer 31:34; Jóh 6:45
  • +Sl 119:165; Jes 66:12; Jer 33:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 227, 228-229

    Námsgreinar úr Varðturninum,

    bls. 3, 5, 7

    1.9.1994, bls. 12

    1.7.1991, bls. 15

    1.10.1990, bls. 31-32

    1.8.1987, bls. 23, 24-25

Jesaja 54:14

Millivísanir

  • +Jes 1:26; 60:21
  • +Jes 52:1
  • +Jer 23:4; Sef 3:13

Jesaja 54:15

Millivísanir

  • +Esk 38:16, 22; Sak 2:8; 12:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 227, 229

Jesaja 54:16

Millivísanir

  • +Jes 10:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 229

Jesaja 54:17

Millivísanir

  • +Sl 2:2, 4; Jes 41:12
  • +Jer 23:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2019, bls. 6-7

    Varðturninn,

    15.11.2008, bls. 28

    15.9.2008, bls. 7-8

    bls. 18-19, 22

    Spádómur Jesaja 2, bls. 229-230

Almennt

Jes. 54:1Jes 62:4
Jes. 54:1Jes 44:23; 49:13
Jes. 54:1Jes 66:7, 8
Jes. 54:1Ga 4:26, 27
Jes. 54:2Jes 49:20
Jes. 54:2Jes 33:20
Jes. 54:3Jes 49:8; Esk 36:35
Jes. 54:4Jes 41:10
Jes. 54:4Jes 61:7
Jes. 54:5Jes 44:2
Jes. 54:5Esk 16:8; Hós 2:16
Jes. 54:5Jes 44:6
Jes. 54:5Sak 14:9; Róm 3:29
Jes. 54:6Jes 49:14; 62:4
Jes. 54:75Mó 30:1, 3; Sl 30:5; 106:47; Jes 27:12; Jer 29:10
Jes. 54:8Jes 47:6; Esk 39:23
Jes. 54:8Jes 55:3
Jes. 54:8Jes 48:17; 49:26
Jes. 54:91Mó 7:23
Jes. 54:91Mó 8:21
Jes. 54:9Jer 31:35, 36; Esk 39:29
Jes. 54:10Jes 51:6
Jes. 54:10Jes 55:3
Jes. 54:10Jes 14:1
Jes. 54:11Jes 52:2
Jes. 54:11Hlj 1:2, 17
Jes. 54:11Op 21:19
Jes. 54:13Jer 31:34; Jóh 6:45
Jes. 54:13Sl 119:165; Jes 66:12; Jer 33:6
Jes. 54:14Jes 1:26; 60:21
Jes. 54:14Jes 52:1
Jes. 54:14Jer 23:4; Sef 3:13
Jes. 54:15Esk 38:16, 22; Sak 2:8; 12:3
Jes. 54:16Jes 10:5
Jes. 54:17Sl 2:2, 4; Jes 41:12
Jes. 54:17Jer 23:6
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 54:1–17

Jesaja

54 „Fagnaðu, þú ófrjóa kona sem hefur ekki fætt!+

Hrópaðu af gleði,+ þú sem hefur aldrei haft hríðir,+

því að börn* yfirgefnu konunnar eru fleiri

en börn konunnar sem á eiginmann,“*+ segir Jehóva.

 2 „Stækkaðu tjaldstæði þitt.+

Þendu út tjalddúka þinnar stórfenglegu búðar.

Haltu ekki aftur af þér, lengdu stögin

og styrktu tjaldhælana.+

 3 Þú munt breiða úr þér til hægri og vinstri.

Afkomendur þínir leggja undir sig þjóðir

og setjast að í yfirgefnum borgunum.+

 4 Vertu óhrædd+ því að þú þarft ekki að skammast þín,+

óttastu ekki niðurlægingu því að þú verður ekki fyrir vonbrigðum.

Þú gleymir skömminni sem þú máttir þola í æsku

og minnist ekki framar smánar ekkjudómsins.“

 5 „Þinn mikli skapari+ er eins og eiginmaður* þinn,+

Jehóva hersveitanna er nafn hans.

Hinn heilagi Ísraels er endurlausnari þinn,+

hann verður kallaður Guð allrar jarðarinnar.+

 6 Jehóva kallaði á þig eins og yfirgefna og harmi slegna eiginkonu,+

eins og konu sem giftist ung en var svo hafnað,“ segir Guð þinn.

 7 „Ég yfirgaf þig stutta stund

en af mikilli miskunn tek ég þig til baka.+

 8 Fullur reiði huldi ég andlit mitt fyrir þér eitt augnablik+

en í tryggum kærleika miskunna ég þér að eilífu,“+ segir Jehóva endurlausnari þinn.+

 9 „Fyrir mér er þetta eins og dagar Nóa.+

Ég sór að Nóaflóð kæmi aldrei aftur yfir jörðina+

og eins sver ég að reiðast þér aldrei framar né ávíta þig.+

10 Fjöllin geta færst úr stað

og hæðirnar skolfið

en tryggur kærleikur minn verður ekki tekinn frá þér+

og friðarsáttmáli minn mun ekki haggast,“+ segir Jehóva, sá sem miskunnar þér.+

11 „Þú þjáða kona+ sem ert hrakin og enginn huggar,+

ég legg steina þína í sterkt steinlím

og geri undirstöður þínar úr safírum.+

12 Ég geri virkisveggi þína úr rúbínum,

hlið þín úr glitrandi steinum*

og öll borgarmörk þín úr eðalsteinum.

13 Jehóva mun kenna öllum sonum* þínum+

og þeir* munu njóta mikils friðar.+

14 Réttlætið verður traustur grundvöllur þinn.+

Þú verður fjarri kúgun,+

þú óttast ekkert og þarft ekki að skelfast neitt

því að ekkert sem skelfir kemur nálægt þér.+

15 Ef einhver ræðst á þig

er það ekki að minni skipun.

Hver sem ræðst á þig fellur.“+

16 „Ég skapaði járnsmiðinn

sem blæs að kolaeldinum og smíðar vopn.

Ég skapaði líka eyðandann til að leggja í eyði.+

17 Ekkert vopn sem smíðað verður gegn þér reynist sigursælt+

og hver tunga sem ákærir þig fyrir rétti verður sakfelld.

Þetta er arfurinn sem þjónar Jehóva fá

og þeir eru réttlátir í mínum augum,“ segir Jehóva.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila