Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 5. Mósebók 19
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

5. Mósebók – yfirlit

      • Blóðsekt og griðaborgir (1–13)

      • Ekki má færa landamerki (14)

      • Vitni í dómsmáli (15–21)

        • Tveggja eða þriggja vitna krafist (15)

5. Mósebók 19:1

Millivísanir

  • +5Mó 7:1; 9:1

5. Mósebók 19:2

Millivísanir

  • +4Mó 35:14; Jós 20:7, 9

5. Mósebók 19:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2017, bls. 14

5. Mósebók 19:4

Millivísanir

  • +4Mó 35:15; 5Mó 4:42

5. Mósebók 19:5

Millivísanir

  • +4Mó 35:25

5. Mósebók 19:6

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „því að hjarta hans er heitt“.

Millivísanir

  • +4Mó 35:12, 19
  • +Jós 20:4, 5

5. Mósebók 19:8

Millivísanir

  • +1Mó 15:18; 2Mó 23:31; 5Mó 11:24
  • +1Mó 28:14

5. Mósebók 19:9

Millivísanir

  • +5Mó 11:22, 23
  • +Jós 20:7, 8

5. Mósebók 19:10

Millivísanir

  • +Okv 6:16, 17
  • +5Mó 21:6–9

5. Mósebók 19:11

Millivísanir

  • +1Jó 3:15

5. Mósebók 19:12

Millivísanir

  • +1Mó 9:6; 2Mó 21:12; 4Mó 35:16; 5Mó 27:24

5. Mósebók 19:13

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Auga þitt“.

Millivísanir

  • +3Mó 24:17, 21; 4Mó 35:33; 2Sa 21:1

5. Mósebók 19:14

Millivísanir

  • +5Mó 27:17

5. Mósebók 19:15

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „rísa gegn“.

Millivísanir

  • +4Mó 35:30; 5Mó 17:6
  • +Mt 18:16; Jóh 8:17; 2Kor 13:1; 1Tí 5:19

5. Mósebók 19:16

Millivísanir

  • +2Mó 23:1; 1Kon 21:13; Mr 14:56

5. Mósebók 19:17

Millivísanir

  • +5Mó 17:8, 9

5. Mósebók 19:18

Millivísanir

  • +5Mó 13:14; 17:4; 2Kr 19:6

5. Mósebók 19:19

Millivísanir

  • +Okv 19:5
  • +5Mó 21:20, 21; 24:7; 1Kor 5:13

5. Mósebók 19:20

Millivísanir

  • +5Mó 13:11; 17:13; 1Tí 5:20

5. Mósebók 19:21

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Auga þitt sýni“.

  • *

    Eða „sál fyrir sál“.

Millivísanir

  • +5Mó 19:13
  • +2Mó 21:23–25; 3Mó 24:20; Mt 5:38

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 149

    Nálgastu Jehóva, bls. 131-133

Almennt

5. Mós. 19:15Mó 7:1; 9:1
5. Mós. 19:24Mó 35:14; Jós 20:7, 9
5. Mós. 19:44Mó 35:15; 5Mó 4:42
5. Mós. 19:54Mó 35:25
5. Mós. 19:64Mó 35:12, 19
5. Mós. 19:6Jós 20:4, 5
5. Mós. 19:81Mó 15:18; 2Mó 23:31; 5Mó 11:24
5. Mós. 19:81Mó 28:14
5. Mós. 19:95Mó 11:22, 23
5. Mós. 19:9Jós 20:7, 8
5. Mós. 19:10Okv 6:16, 17
5. Mós. 19:105Mó 21:6–9
5. Mós. 19:111Jó 3:15
5. Mós. 19:121Mó 9:6; 2Mó 21:12; 4Mó 35:16; 5Mó 27:24
5. Mós. 19:133Mó 24:17, 21; 4Mó 35:33; 2Sa 21:1
5. Mós. 19:145Mó 27:17
5. Mós. 19:154Mó 35:30; 5Mó 17:6
5. Mós. 19:15Mt 18:16; Jóh 8:17; 2Kor 13:1; 1Tí 5:19
5. Mós. 19:162Mó 23:1; 1Kon 21:13; Mr 14:56
5. Mós. 19:175Mó 17:8, 9
5. Mós. 19:185Mó 13:14; 17:4; 2Kr 19:6
5. Mós. 19:19Okv 19:5
5. Mós. 19:195Mó 21:20, 21; 24:7; 1Kor 5:13
5. Mós. 19:205Mó 13:11; 17:13; 1Tí 5:20
5. Mós. 19:215Mó 19:13
5. Mós. 19:212Mó 21:23–25; 3Mó 24:20; Mt 5:38
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
Biblían – Nýheimsþýðingin
5. Mósebók 19:1–21

Fimmta Mósebók

19 Þegar Jehóva Guð þinn eyðir þjóðunum í landinu sem Jehóva Guð þinn gefur þér og þú hefur hrakið þær burt og sest að í borgum þeirra og húsum+ 2 skaltu taka frá þrjár borgir í landinu sem Jehóva Guð þinn gefur þér til eignar.+ 3 Skiptu landinu sem Jehóva Guð þinn gefur þér til eignar í þrennt og bættu vegina þannig að sá sem verður manni að bana geti flúið til einnar af þessum borgum.

4 Eftirfarandi gildir um þann sem verður manni að bana og flýr þangað til að halda lífi: Ef hann verður náunga sínum óviljandi að bana en hann hataði hann ekki,+ 5 til dæmis ef hann fer með honum út í skóg til að safna viði og reiðir öxina til að höggva tré en öxin gengur af skaftinu og lendir á manninum svo að hann deyr, þá á banamaðurinn að flýja til einnar af þessum borgum til að halda lífi.+ 6 Ef borgin væri of langt í burtu gæti sá sem á blóðs að hefna+ elt hann uppi, náð honum og drepið hann í reiði sinni.* Hann átti þó ekki skilið að deyja fyrst hann hataði ekki manninn.+ 7 Þess vegna segi ég þér: ‚Taktu frá þrjár borgir.‘

8 Jehóva Guð þinn færir út landamæri þín eins og hann sór forfeðrum þínum+ og gefur þér allt landið sem hann lofaði að gefa forfeðrum þínum,+ 9 svo framarlega sem þú heldur dyggilega öll þessi boðorð sem ég gef þér í dag, elskar Jehóva Guð þinn og gengur alltaf á vegum hans.+ Þegar land þitt stækkar skaltu bæta þrem borgum við þessar þrjár.+ 10 Þannig er komið í veg fyrir að saklausu blóði sé úthellt+ í landinu sem Jehóva Guð þinn gefur þér til eignar og að þú verðir blóðsekur.+

11 En ef maður hatar náunga sinn,+ bíður færis að ráðast á hann og særir hann svo að hann hlýtur bana af og ef maðurinn flýr síðan til einnar af þessum borgum 12 eiga öldungarnir í heimaborg hans að sækja hann þangað og láta hann í hendur hefnandans. Hann skal deyja.+ 13 Þú* skalt ekki vorkenna honum heldur skaltu hreinsa Ísrael af sök vegna saklauss blóðs+ svo að þér farnist vel.

14 Þegar þú færð erfðahlut þinn í landinu sem Jehóva Guð þinn gefur þér til eignar máttu ekki færa landamerki nágranna þíns+ þaðan sem forfeðurnir settu þau.

15 Eitt vitni nægir ekki til að sakfella* mann fyrir nokkurt afbrot eða synd sem hann kann að hafa framið.+ Það þarf að staðfesta brotið með framburði tveggja eða þriggja vitna.+ 16 Ef einhver ber vitni með illt í huga og sakar annan mann um brot+ 17 eiga báðir mennirnir sem eiga hlut að máli að ganga fram fyrir Jehóva, prestana og dómarana sem gegna embætti þá.+ 18 Dómararnir eiga að rannsaka málið vandlega+ og ef sá sem bar vitni reynist vera ljúgvottur og hefur borið bróður sinn upplognum sökum 19 skuluð þið fara með hann eins og hann ætlaði að fara með bróður sinn.+ Þið skuluð uppræta hið illa á meðal ykkar.+ 20 Fólkið mun frétta það og ekki voga sér að gera nokkuð slíkt framar.+ 21 Sýndu* enga meðaumkun:+ Þú skalt láta líf fyrir líf,* auga fyrir auga, tönn fyrir tönn, hönd fyrir hönd og fót fyrir fót.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila