Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 135
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Lofið Jah því að hann er mikill

        • Tákn og kraftaverk gegn Egyptalandi (8, 9)

        • „Nafn þitt varir að eilífu“ (13)

        • Lífvana skurðgoð (15–18)

Sálmur 135:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „Hallelúja!“ „Jah“ er stytting nafnsins Jehóva.

Millivísanir

  • +Sl 113:1; Op 19:5

Sálmur 135:2

Millivísanir

  • +Sl 96:8; 116:19

Sálmur 135:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „Lofið nafn hans með tónlist“.

Millivísanir

  • +Sl 119:68; Mt 19:17

Sálmur 135:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „dýrmæta“.

Millivísanir

  • +2Mó 19:5; 5Mó 7:6

Sálmur 135:5

Millivísanir

  • +5Mó 10:17; Sl 97:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 125

Sálmur 135:6

Millivísanir

  • +Sl 115:3; Jes 46:10

Sálmur 135:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „gufu“.

  • *

    Eða hugsanl. „gerir flóðgáttir fyrir regnið“.

Millivísanir

  • +2Mó 14:21; 4Mó 11:31; Jer 10:13; 51:16; Jón 1:4

Sálmur 135:8

Millivísanir

  • +2Mó 12:12, 29

Sálmur 135:9

Millivísanir

  • +2Mó 7:20; 8:6, 17; 9:6, 10, 23; 10:12, 21
  • +Sl 136:15

Sálmur 135:10

Millivísanir

  • +Sl 44:2
  • +Jós 12:7, 8

Sálmur 135:11

Millivísanir

  • +4Mó 21:23, 24
  • +4Mó 21:33–35

Sálmur 135:12

Millivísanir

  • +Jós 11:23

Sálmur 135:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „nafn þitt“.

Millivísanir

  • +2Mó 3:15; Sl 102:12

Sálmur 135:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „flytur mál fólks síns“.

Millivísanir

  • +2Mó 14:31
  • +5Mó 32:36

Sálmur 135:15

Millivísanir

  • +Sl 115:4–8; Jes 46:6; Pos 17:29; 1Kor 10:19

Sálmur 135:16

Millivísanir

  • +Hab 2:19

Sálmur 135:17

Millivísanir

  • +Jer 10:14

Sálmur 135:18

Millivísanir

  • +Jes 44:9
  • +Sl 97:7

Sálmur 135:20

Millivísanir

  • +5Mó 10:8

Sálmur 135:21

Millivísanir

  • +Sl 48:1; 132:13
  • +Jer 3:17
  • +Op 19:6

Almennt

Sálm. 135:1Sl 113:1; Op 19:5
Sálm. 135:2Sl 96:8; 116:19
Sálm. 135:3Sl 119:68; Mt 19:17
Sálm. 135:42Mó 19:5; 5Mó 7:6
Sálm. 135:55Mó 10:17; Sl 97:9
Sálm. 135:6Sl 115:3; Jes 46:10
Sálm. 135:72Mó 14:21; 4Mó 11:31; Jer 10:13; 51:16; Jón 1:4
Sálm. 135:82Mó 12:12, 29
Sálm. 135:92Mó 7:20; 8:6, 17; 9:6, 10, 23; 10:12, 21
Sálm. 135:9Sl 136:15
Sálm. 135:10Sl 44:2
Sálm. 135:10Jós 12:7, 8
Sálm. 135:114Mó 21:23, 24
Sálm. 135:114Mó 21:33–35
Sálm. 135:12Jós 11:23
Sálm. 135:132Mó 3:15; Sl 102:12
Sálm. 135:142Mó 14:31
Sálm. 135:145Mó 32:36
Sálm. 135:15Sl 115:4–8; Jes 46:6; Pos 17:29; 1Kor 10:19
Sálm. 135:16Hab 2:19
Sálm. 135:17Jer 10:14
Sálm. 135:18Jes 44:9
Sálm. 135:18Sl 97:7
Sálm. 135:205Mó 10:8
Sálm. 135:21Sl 48:1; 132:13
Sálm. 135:21Jer 3:17
Sálm. 135:21Op 19:6
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 135:1–21

Sálmur

135 Lofið Jah!*

Lofið nafn Jehóva,

lofið hann, þið sem þjónið Jehóva,+

 2 þið sem standið í húsi Jehóva,

í forgörðum húss Guðs okkar.+

 3 Lofið Jah því að Jehóva er góður.+

Syngið nafni hans lof* því að það er yndislegt.

 4 Jah hefur valið sér Jakob,

Ísrael sem sérstaka* eign sína.+

 5 Ég veit að Jehóva er mikill,

Drottinn okkar er öllum öðrum guðum meiri.+

 6 Jehóva gerir allt sem hann vill+

á himni og jörð, í höfunum og öllum djúpum.

 7 Hann lætur ský* stíga upp frá endimörkum jarðar,

hann lætur eldingar leiftra í regninu,*

hann hleypir vindinum út úr forðabúrum sínum.+

 8 Hann banaði frumburðum Egypta,

bæði mönnum og skepnum.+

 9 Hann gerði tákn og kraftaverk í Egyptalandi+

gegn faraó og öllum þjónum hans.+

10 Hann felldi margar þjóðir+

og drap volduga konunga+

11 – Síhon konung Amoríta+

og Óg, konung í Basan.+

Hann vann öll ríki í Kanaan.

12 Hann gaf land þeirra sem arf,

erfðaland handa þjóð sinni, Ísrael.+

13 Jehóva, nafn þitt varir að eilífu,

Jehóva, frægð þín* varir um allar kynslóðir.+

14 Já, Jehóva ver fólk sitt*+

og finnur til með þjónum sínum.+

15 Skurðgoð þjóðanna eru silfur og gull,

handaverk manna.+

16 Þau hafa munn en geta ekki talað,+

augu en geta ekki séð.

17 Þau hafa eyru en geta ekki heyrt.

Enginn andardráttur er í munni þeirra.+

18 Þeir sem búa þau til verða eins og þau+

og sömuleiðis allir sem treysta á þau.+

19 Ísraelsmenn, lofið Jehóva.

Ætt Arons lofi Jehóva.

20 Ætt Leví lofi Jehóva.+

Þið sem óttist Jehóva, lofið Jehóva.

21 Lofaður sé Jehóva frá Síon,+

hann sem býr í Jerúsalem.+

Lofið Jah!+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila