Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • g87 8.4. bls. 2-5
  • Blaðsíða 2

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Blaðsíða 2
  • Vaknið! – 1987
  • Millifyrirsagnir
  • Hvert fara þær?
  • Hvers vegna koma þær?
Vaknið! – 1987
g87 8.4. bls. 2-5

Blaðsíða 2

Hvert fara þær?

Það er vor og Kanadagæsirnar eru á leið til sumardvalar í Kanada. Þær fljúga oddaflug sem bæði vekur athygli okkar og ber vott um visku. Það sparar orku. Við vængenda hvers fugls myndast hringstraumur eða hvirfill. Næsti fugl fyrir aftan flýgur ögn ofar hinum og nýtir sér lyftikraftinn.

Hvers vegna koma þær?

Fyrir því eru sex ástæður — að eignast þessa unga og koma þeim á legg. Kvenfuglinn gerir sér hreiður úr grasi og mosa, fóðrar með dún af bringu sér og verpir eggjunum. Þegar ungarnir koma úr eggjunum nær hver fyrir sig augnasambandi við móðurina. Þar með myndast tengsl milli þeirra. Síðar leiðir steggurinn fjölskylduna út í fyrstu skemmtiferðina.

[Rétthafi á blaðsíðu 5]

Forsíðumynd: D. Muench/H. Armstrong Roberts

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila