Blaðsíða 2
Trúarbrögð í stríði er Guð samþykkur? 3-11
Alla mannkynssöguna hafa menn drepið hver annan í nafni Guðs. Geta slík manndráp verið réttlætanleg? Hver er afstaða Guðs?
Bjargföst von í skugga Tsjernobyl 12
Jeltsín Rússlandsforseti sagði: „Aldrei fyrr í sögunni hafa menn upplifað svo stórfellda ógæfu.“
Núna er ég fegin að vera á lífi! 20
Einu sinni langaði Ginger til að deyja — hún reyndi jafnvel að svipta sig lífi — en núna er hún fegin að vera á lífi. Lestu frásögu hennar.
[Rétthafi myndar á blaðsíðu 2]
Bibliothèque Nationale, París
[Rétthafi myndar á blaðsíðu 2]
Tass/Sipa Press
[Rétthafi myndar á blaðsíðu 2]
Forsíða: Alexandra Boulat/Sipa Press