Efnisskrá „Varðturnsins“ árið 1985
Tala á eftir heiti greinar táknar tölublað ársins
AÐALNÁMSGREINAR
„Aðrir sauðir“ og kvöldmáltíð Drottins, 2
„Allur Ísrael“ frelsaður til að blessa allt mannkyn, 6
‚Allur Ísrael mun frelsaður verða‘, 6
Áminningar og fyrirmæli frá Guði nýrrar skipanar, 5
Árangursrík þjónusta gefur af sér fleiri lærisveina, 11
Beindu nýjum til skipulags Guðs, 5
Breyttu tafarlaust í samræmi við „táknið“!, 6
Einhuga með skapara alheimsskipulagsins, 7
14. nísan — dagur sem ber að minnast, 2
Framgöngum í trú!, 9
Framgöngum í trúartrausti á forystu Jehóva, 9
„Fullna þjónustu þína“, 3
‚Gangið reglufastir eftir þessari sömu venju‘, 10
Geta afrek manna afstýrt ógæfu?, 4
Grafið dýpra niður í orð Guðs, 10
Gæska Jehóva á „hinum síðustu dögum“, 11
Gættu þín á óvini þínum, djöflinum!, 3
Hamingja í löglausum, kærleikslausum heimi, 5
‚Hlaupið þannig að þið hljótið sigurlaunin,‘ 12
Horft fram yfir brúðkaupið, 1
Hve ólíkur ert þú heiminum?, 8
Hver getur túlkað „táknið“ rétt?, 6
‚Hver hefur þekkt huga Jehóva?‘, 1
Hvernig verða má árangursríkur þjónn orðsins, 11
Hvers vegna við megum ekki heyra þessum heimi til, 2
Jehóva ‚hraðar því‘, 7
Kennið með leikni og kostgæfni, 12
‚Kepptu að markinu‘, 3
Kristin brúðkaup sem gleðja, 1
„Látið þá ekki taka af yður hnossið“, 12
Ljós látið skína í myrkri jarðar, 7
Nærum okkur á uppfyllingu orða Jehóva, 10
Sameinaðir í að útbreiða orð Jehóva, 4
Samstilltir ‚huga Jehóva‘ eins og hann er nú opinberaður, 1
Sannkristnir menn prédika Guðsríki, 12
Sjáðu „táknið“ og skildu þýðingu þess, 6
Stattu einarður gegn vélráðum Satans!, 3
Stjórn sem áorkar því sem menn geta ekki, 4
Sælir eru þeir sem finnast vakandi!, 8
Taktu þeirri áskorun að ná kristnum þroska, 10
Unnið með skipuleggjanda alls alheimsins, 7
Unninn sigur á „hinum síðustu dögum“, 11
Varastu stöðugt snöru ágirndarinnar, 8
Varðveittu þig ‚óflekkaðan af heiminum‘, 2
Verða allir sannkristnir menn að vera þjónar orðsins?, 11
Verið viðbúnir!, 8
Vertu trúr Guði „sem sér í leynum“, 9
Vitnisburður gefur vöxt undir Guðsríki, 4
‚Þið ættuð að vera kennarar‘, 5
Þiggðu hjálp Guðs til að yfirstíga leynda ágalla, 9
Öfgalaus gleðskapur í brúðkaupsveislum, 1
BIBLÍAN
Algengur misskilningur í sambandi við Biblíuna, 10
5. Mósebók hvetur okkur til að þjóna Jehóva af hjartans gleði, 3
Hvernig má hafa árangur af biblíulestri, 10
Innsýn frá Konungabókunum tveim, 12
Láttu Jósúabók hjálpa þér — þjónaðu Jehóva af hugrekki!, 5
Ríki maðurinn og Lasarus — hver er lexían?, 4
Rut elskaði þjóð Guðs, 9
Styrktu og efldu trú þína með Dómarabókinni, 7
Upphaf konungdæmis í Ísrael — Samúelsbækurnar tvær, 10
HARMAGEDÓN
Er hægt að binda enda á öll stríð?, 7
Harmagedón — frá Guði kærleikans?, 6
Harmagedón, Miðausturlönd og Biblían, 5
Harmagedón — stríð sem tryggir sannan frið, 7
Harmagedón — það sem það er ekki, 4
Hvers vegna er svona mikið talað um Harmagedón?, 4
Hvers vegna verður að heyja Harmagedón?, 6
Miðausturlönd — vettvangur Harmagedón, 5
JEHÓVA GUÐ
Jehóva — grimmur Guð eða elskuríkur?, 9
Jehóva — mikilfenglegur en elskuríkur, 9
KRISTILEGT LÍF OG EIGINLEIKAR
Heiðarleiki greinir þá einnig frá fjöldanum, 8
Hjálpaðu börnum þínum að vera nálæg Guði, 2
Hvað er orðið um kristna árvekni?, 8
Hve nálægur er Guð þér?, 2
Hvernig kristin eftirvænting fjaraði út, 8
Kristnir menn verða að bera vitni, 4
Myndir þú bera út hviksögu?, 2
Snortin af ráðvendni votta Jehóva, 9
SPURNINGAR FRÁ LESENDUM
Höggormurinn í Eden, 8
ÝMISLEGT
Geta menn leyst vandann með samningum?, 3
Getur trú tilbúin af mönnum fullnægt þörfum okkar?, 11
Guðsríki — hin örugga lausn, 3
Hann sigraðist á sjálfsflekkun, 9
Hið undraverða líffæri — hjartað!, 1
„Hjartað“ í orði Guðs, Biblíunni, 1
Lög Guðs um blóð enn talin gild, 9
Sönn guðsdýrkun — upphugsað af mönnum eða opinberuð af Guði?, 11
Trúarbrögð og stjórnmál — stefnir í árekstur?, 12
Trúarbrögð og stjórnmál — varanlegt bandalag?, 12
Örvænting í algleymingi, 3