Efnisyfirlit
15. september 2013
© 2013 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania. Öll réttindi áskilin.
NÁMSÚTGÁFA
28. OKTÓBER 2013–3. NÓVEMBER 2013
Áminningar Jehóva eru áreiðanlegar
BLS.7 • SÖNGVAR: 64, 114
4.-10. NÓVEMBER 2013
Láttu áminningar Jehóva gleðja hjarta þitt
BLS. 12 • SÖNGVAR: 116, 52
11.-17. NÓVEMBER 2013
BLS. 17 • SÖNGVAR: 69, 106
18.-24. NÓVEMBER 2013
BLS. 22 • SÖNGVAR: 27, 83
25. NÓVEMBER 2013–1. DESEMBER 2013
Við styrkjum sambandið við Guð með því að vera brautryðjendur
BLS. 27 • SÖNGVAR: 95, 104
NÁMSGREINAR
▪ Áminningar Jehóva eru áreiðanlegar
▪ Láttu áminningar Jehóva gleðja hjarta þitt
Áminningar eru ein af þeim leiðum sem Jehóva hefur notað til að leiðbeina þjónum sínum. Hvað er fólgið í þessum áminningum? Í fyrri greininni kemur fram hvers vegna við getum treyst áminningum Guðs. Í þeirri síðari er rætt um þrennt sem við getum gert til að styrkja traust okkar.
▪ Hefurðu látið umbreytast?
▪ Taktu skynsamlegar ákvarðanir
Uppeldi og umhverfi hafa sterk áhrif á skoðanir okkar og ákvarðanir. Hvernig getum við gengið úr skugga um að ákvarðanir okkar samræmist vilja Guðs? Og hvað getur auðveldað okkur að standa við ákvarðanir okkar? Þessar greinar hjálpa okkur að gera heiðarlega sjálfsrannsókn á þessu sviði.
▪ Við styrkjum sambandið við Guð með því að vera brautryðjendur
Við lítum á hvernig brautryðjandastarf styrkir sambandið við Guð á átta vegu. Hvað geturðu gert til að halda áfram að starfa sem brautryðjandi þrátt fyrir erfiðleika sem verða á veginum? Hvað geturðu gert ef þig langar til að verða brautryðjandi og hljóta blessunina sem fylgir því?
FORSÍÐA: Á Amasonsvæðinu í norðurhluta Perú bjóðast mörg tækifæri til að vitna óformlega.
PERÚ
ÍBÚAR
29.734.000
BOÐBERAR
117.245
SKÍRÐIR SÍÐASTLIÐIN FIMM ÁR
28.824
Rit okkar eru þýdd á sex tungumál í Perú. Rúmlega 120 sérbrautryðjendur og trúboðar boða fagnaðarerindið á öðrum tungumálum en spænsku.