Tilkynningar
◼ Rit einkum boðin í október: Bókin Lífið — varð það til við þróun eða sköpun? eða eintök af Vaknið! eða Varðturninum. Bjóða má áskrift að blöðunum í endurheimsóknum. Nóvember: Bæklingurinn Ber Guð í raun umhyggju fyrir okkur? ásamt bókinni Er Biblían í raun og veru orð Guðs? Desember: Biblíusögubókin mín ásamt öðrum hvorum bæklingnum Nafn Guðs sem vara mun að eilífu eða Ættum við að trúa á þrenninguna? Janúar: Bókin Lífið — varð það til við þróun eða sköpun? ásamt bæklingnum Andar hinna dánu. ATHUGIÐ: Söfnuðir, sem vantar ofannefnd rit, ættu að panta þau á pöntunareyðublaðinu (S(d)-14).
◼ Viðaukinn í þessu tölublaði Ríkisþjónustu okkar er „Námsskrá Guðveldisskólans fyrir árið 1994“ og ætti að halda henni til haga til að geta flett upp í henni allt árið 1994.
◼ Þegar lokið er yfirferð Lifað að eilífu bókarinnar í safnaðarbóknáminu mun verða farið yfir bókina Fjölskyldulíf þitt gert hamingjuríkt.
◼ Næsti sérstaki mótsdagurinn verður sunnudaginn 28. nóvember 1993 í íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi.
◼ Brúnu plastmöppurnar undir blöðin og fleira eru núna aftur fánlegar hjá deildarskrifstofunni.
◼ Ný rit fánleg hjá íslensku deildinni:
Danska: Deluxe útgáfa Nýheimsþýðingar Heilagrar ritningar; Nýheimsþýðing Heilagrar ritningar — með tilvísunum; Mun nokkru sinni verða heimur án styrjalda? Enska: Jehovah’s Witnesses — Proclaimers of God’s Kingdom; Mun nokkru sinni verða heimur án styrjalda?; Sett tölvudisklinga með Nýheimsþýðingu Heilagrar ritningar — með tilvísunum og Innsýn í Ritningarnar. (Fáanlegt á 5 1/4-tommu 1,2-megabæta eða 3 1/2-tommu 1,44-megabæta disklingum. Krefst tölvu með hörðum diski með að minnsta kosti 18 megabæta lausu rými á.) Færeyska: Þú getur lifað að eilífu í paradís á jörð; Mesta mikilmenni sem lifað hefur. Kínverska: Þú getur lifað að eilífu í paradís á jörð. Króatíska: Ber Guð í raun umhyggju fyrir okkur?; Hver er tilgangur lífsins? Hvernig getur þú fundið hann?; Mesta mikilmenni sem lifað hefur. Pólska: Ber Guð í raun umhyggju fyrir okkur?; Hver er tilgangur lífsins? Hvernig getur þú fundið hann? Rússneska: Hver er tilgangur lífsins? Hvernig getur þú fundið hann? Sænska: Deluxe útgáfa Nýheimsþýðingar Heilagrar ritningar; Hver er tilgangur lífsins? Hvernig getur þú fundið hann?. Þýska: Innbundinn árgangur af Varðturninum fyrir árið 1962.