Guðveldisfréttir
Argentína: Í maí varð Argentína þrettánda landið til að fara yfir 100.000 boðberamarkið. Tuttugasta og níunda boðberahámarkið þeirra í röð nam 100.024 boðberum.
Ísland: Umdæmismótið „Kennsla Guðs,“ sem haldið var í ágúst, sóttu 464 og 11 létu skírast.
Kólumbía: Með þeim 58.589 boðberum, sem gáfu skýrslu um starf sitt í maí, náði Kólumbía fimmta boðberahámarkinu sínu í röð.
Madagaskar: Farið var upp fyrir 5000 boðberamarkið í maí þegar 5013 boðberar gáfu skýrslu.