Þjónustusamkomur
Vikan sem hefst 10. júní
Söngur 58
12 mín.: Staðbundnar tilkynningar og valdar tilkynningar úr Ríkisþjónustu okkar. Hvetjið alla til að sjá myndbandið Our Whole Association of Brothers (Bræðrafélag okkar) áður en fjallað verður um það á þjónustusamkomunni í vikunni sem hefst 24. júní. Farið yfir rammagreinina „Nýtt myndband.“
13 mín.: Spurningakassinn. Lesið alla greinina og ritningarstaði sem vísað er til. Bætið síðan við athugasemdum um önnur atriði sem má finna í Spurningakassanum í Ríkisþjónustu okkar frá mars 1998.
20 mín.: „Sá sem sáir ríflega hlýtur ríkulega umbun.“a Takið með efni úr Varðturninum 1. mars 1993, bls. 30-1, gr. 14-17.
Söngur 220 og lokabæn.
Vikan sem hefst 17. júní
Söngur 136
10 mín.: Staðbundnar tilkynningar og reikningshaldsskýrslan.
15 mín.: Staðbundnar þarfir.
20 mín.: „Láttu þér nægja það sem þú hefur.“b Lesið og fjallið um eins marga ritningarstaði og hægt er og leggið þannig áherslu á biblíulegar forsendur fyrir ráðleggingunum.
Söngur 197 og bæn.
Vikan sem hefst 24. júní
Söngur 52
8 mín.: Staðbundnar tilkynningar.
12 mín.: Sviðsetjið eða endursegið frásögur boðbera þegar þeir hafa (1) vitnað fyrir fólki frá öðrum löndum eða (2) vitnað annars staðar en hús úr húsi eða í götustarfi. Hvetjið alla til að velja og undirbúa kynningu fyrir þjónustusamkomu næstu viku, á einum af bæklingunum sem eru ritatilboð í júlí og ágúst.— Sjá rammann „Önnur rit“ í viðauka Ríkisþjónustu okkar frá janúar 2002.
25 mín.: „Hvers vegna við elskum bræðrafélag okkar.“ Ræðið, án frekari inngangsorða, við áheyrendur um myndbandið Our Whole Association of Brothers (Bræðrafélag okkar). Notið spurningarnar á blaðsíðu 3.
Söngur 95 og lokabæn.
Vikan sem hefst 1. júlí
Söngur 83
15 mín.: Staðbundnar tilkynningar. Minnið boðbera á að skila inn starfsskýrslum fyrir júní. Sviðsetjið tillögurnar í „Hvað geturðu sagt um blöðin?“ á bls. 4. Hjón eru saman í boðunarstarfinu og sýna hvernig hægt er að bjóða Varðturninn 1. júlí og Vaknið! júlí-september. Eiginkonan kynnir Varðturninn og eiginmaðurinn Vaknið! Biðjið boðbera um að greina frá hvaða bækling þeir hyggist nota í júlí og hvernig þeir ætli að kynna hann.
15 mín.: Þú getur verið vinur Guðs. Ræða með þátttöku áheyrenda. Fjallið um þau einkenni bæklingsins You Can Be God’s Friend! (Þú getur verið vinur Guðs!) sem gera hann að öflugu kennslugagni til að hjálpa þeim sem hafa takmarkaða menntun eða lestrarfærni til að kynnast Jehóva. (Sjá dæmin í kafla 2, 8 og 12.) Bendið á hvernig nota má myndirnar til að ná til hjarta nemandans. Nefnið dæmi um hvernig hægt sé að nota bæklinginn meðal útlendinga með góðum árangri.
15 mín.: „,Vilt‘ þú hjálpa öðrum?“c Hvetjið alla í söfnuðinum til að sýna fúsleika.
Söngur 156 og lokabæn.
[Neðanmáls]
a Hafið inngangsorðin skemmri en eina mínútu og farið yfir greinina með spurningum og svörum.
b Hafið inngangsorðin skemmri en eina mínútu og farið yfir greinina með spurningum og svörum.
c Hafið inngangsorðin skemmri en eina mínútu og farið yfir greinina með spurningum og svörum.