Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 20. apríl
VIKAN SEM HEFST 20. APRÍL
Söngur 8
❑ Safnaðarbiblíunám:
lv 4. kafli gr. 1-11
❑ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Mósebók 15-18
Nr. 1: 2. Mósebók 15:1-19
Nr. 2: Hvað felst í því að forðast falstrú?
Nr. 3: Kennsla í góðvild (lr 15. kafli)
❑ Þjónustusamkoma:
Söngur 49
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Sannanir fyrir því að Biblían sé innblásin. Umræður við áheyrendur byggðar á Reasoning from the Scriptures (Rökræðubókinni) bls. 60-64.
10 mín.: Verum undirbúin þegar við bjóðum Varðturninn apríl-júní og Vaknið! apríl-júní. Spyrjið áheyrendur hvaða greinar gætu höfðað best til fólks á svæðinu og hvers vegna. Sviðsetjið hvernig bjóða má bæði blöðin. Sýnið í öðru dæminu hvernig hefja mætti biblíunámskeið í endurheimsókn. — Sjá km 8.07 bls. 3.
10 mín.: „Kennum þeim sem hafa litla lestrarkunnáttu.“ Þegar farið er yfir grein 3 ætti að sýna hvernig brautryðjandi notar myndirnar í námsritinu með góðum árangri.
Söngur 170