Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 18. maí
VIKAN SEM HEFST 18. MAÍ
Söngur 24
❑ Safnaðarbiblíunám:
lv 5. kafli gr. 1-6, rammar á bls. 52, 55
❑ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Mósebók 30-33
Nr. 1: 2. Mósebók 31:1-18
Nr. 2: Hverjir fara til himna? (td 17A)
Nr. 3: Manstu eftir að þakka fyrir þig? (lr 18. kafli)
❑ Þjónustusamkoma:
Söngur 140
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Nafn Guðs er sterkur turn. Ræða byggð á efni í Boðunarskólabókinni frá annarri millifyrirsögn á bls. 274.
10 mín.: Þrennt sem einkennir áhrifarík inngangsorð. Umræður við áheyrendur byggðar á bls. 2, gr. 1 í Biblíusamræðubæklingnum. Sviðsetjið hvernig bjóða má tilboðið í júní þegar búið er að fara yfir efnið.
10 mín.: „Hvernig ættum við að búa okkur undir þjónustusamkomur?“ Farið yfir efnið með spurningum og svörum.
Söngur 28