Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 10. ágúst
VIKAN SEM HEFST 10. ÁGÚST
Söngur 78
❑ Safnaðarbiblíunám:
lv 8. kafli gr. 11-18
❑ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 4. Mósebók 7-9
Nr. 1: 4. Mósebók 9:1-14
Nr. 2: Er Guð ánægður með allar veislur? (lr 29. kafli)
Nr. 3: Hvernig sýnum við Jehóva hollustu?
❑ Þjónustusamkoma:
Söngur 47
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Tilboðið í ágúst. Sviðsetja mætti kynningu sem hefur borið góðan árangur á svæðinu. Sýnið einnig hvernig nota má ritin til að bjóða biblíunámskeið.
10 mín.: Skýrðu hvað Guðsríki er. Ræða byggð á Boðunarskólabókinni bls. 280 gr. 1 til bls. 281 gr. 2.
10 mín.: „Dagskrá sérstaka mótsdagsins á næsta þjónustuári.“ Farið yfir efnið með spurningum og svörum.
Söngur 93