Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 21. júní
VIKAN SEM HEFST 21. JÚNÍ
□ Safnaðarbiblíunám:
cf 6. kafli gr. 10-18
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 1. Konungabók 1-2
Nr. 1: 1. Konungabók 1:1-14
Nr. 2: Afleiðingar þess að dýrka líkneski (td 29B)
Nr. 3: Af hverju hefur það góð áhrif á okkur, bæði líkamlega og andlega, að hlýða Guði?
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
15 mín.: Ritatilboðið í júlí. Umræður við áheyrendur. Farið stuttlega yfir efni bæklinganna sem eru tilboð mánaðarins. Bregðið síðan upp einu eða tveim sýnidæmum.
15 mín.: „Verum alltaf vakandi fyrir að bjóða biblíunámskeið.“ Farið yfir greinina með spurningum og svörum. Sýnið með dæmi hvernig hægt sé að nota smáritið Viltu vita svörin? til að bjóða biblíunámskeið í endurheimsókn hjá einhverjum sem hefur þegið ritatilboð mánaðarins.