Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 5. júlí
VIKAN SEM HEFST 5. JÚLÍ
□ Safnaðarbiblíunám:
cf 7. kafli gr. 1-8
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 1. Konungabók 7-8
Nr. 1: 1. Konungabók 8:14-26
Nr. 2: Af hverju erum við vöruð við að verða vitur í eigin augum? (Jes. 5:21)
Nr. 3: Við eigum aðeins að tilbiðja Jehóva (td 29C)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Staðbundnar þarfir.
10 mín.: Að færa út kvíarnar í þjónustunni — 1. hluti. Ræða byggð á Skipulagsbókinni, bls. 111 gr. 1 til bls. 112 gr. 2. Hafið viðtal við einn eða tvo boðbera sem hafa flust búferlum eða lært annað tungumál til að geta fært út kvíarnar í þjónustunni. Hvaða erfiðleika þurftu þeir að yfirstíga? Hvernig hjálpaði fjölskyldan eða söfnuðurinn þeim? Hvaða blessun hafa þeir hlotið?
10 mín.: Hjálpaðu nemendum þínum að líta í eigin barm. Umræður við áheyrendur byggðar á efni í Boðunarskólabókinni frá bls. 261 gr. 2 og út kaflann.