Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 23. ágúst
VIKAN SEM HEFST 23. ÁGÚST
□ Safnaðarbiblíunám:
cf 9. kafli gr. 10-16
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: 2. Konungabók 5-8
Nr. 1: 2. Konungabók 6:8-19
Nr. 2: Hvað segir Biblían um minningarhátíðina? (td 32A)
Nr. 3: Hvernig gætu holdlegar girndir orðið að guði? (Fil. 3:18, 19)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Notum september til að hefja biblíunámskeið í fyrstu heimsókn. Umræður við áheyrendur. Í september munum við bjóða bókina Hvað kennir Biblían? og leitast við að lesa eina eða tvær greinar með húsráðanda í fyrstu heimsókn. Fjallið um hvernig hægt væri að gera það. Sviðsetjið eitt eða tvö dæmi.
20 mín.: „Þú getur vitnað óformlega.“ — 1. hluti. Farið yfir greinar 1-8 með spurningum og svörum. Sviðsetjið eina eða tvær tillögur úr greininni.