Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 6. júni
VIKAN SEM HEFST 6. JÚNI
Söngur 68 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 5. kafli gr. 1-8 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Sálmur 34-37 (10 mín.)
Nr. 1: Sálmur 35:1-18 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Biblían er innblásið orð Guðs — td 3A (5 mín.)
Nr. 3: Hvað getum við lært af Lúkasi 12:13-15, 21? (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Notaðu spurningar til að kenna á áhrifaríkan hátt — 2. hluti. Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á Boðunarskólabókinni bls. 237 gr. 3 til bls. 238 gr. 5. Sviðsetjið stuttlega eitt eða tvö dæmi sem nefnd eru í bókinni.
10 mín.: Staðbundnar þarfir.
10 mín.: Hverju höfum við áorkað? Ræða með þátttöku áheyrenda í umsjón starfshirðis. Hrósið söfnuðinum fyrir aukið starf á vormánuðum og takið fram hverju var áorkað. Biðjið áheyrendur að segja frá hvernig gekk í aðstoðarbrautryðjandastarfinu í mars, apríl og maí.
Söngur 83 og bæn