Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 5. september
VIKAN SEM HEFST 5. SEPTEMBER
Söngur 75 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 9. kafli gr. 9-17 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Sálmur 119 (10 mín.)
Nr. 1: Sálmur 119:49-72 (4 mín. eða skemur)
Nr. 2: Hvers vegna erum við hvött í Biblíunni til að óttast Jehóva? – 5. Mós. 5:29 (5 mín.)
Nr. 3: Geta hinir dánu skaðað okkur? – td 7B (5 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
5 mín.: Tilkynningar.
10 mín.: Hvað lærum við? Ræða með þátttöku áheyrenda. Látið lesa Postulasöguna 5:17-42. Ræðið hvernig þessi frásaga getur verið okkur til hvatningar í boðunarstarfinu.
10 mín.: Staðbundnar þarfir.
10 mín.: Fjölskyldan undirbýr sig saman fyrir boðunarstarfið. Viðtöl og sýnidæmi. Hafið viðtal við hjón og barnafjölskyldu og spyrjið hvernig þau noti biblíunámskvöld fjölskyldunnar til að búa sig undir boðunarstarfið. Sviðsetjið hvernig annar fjölskyldufaðirinn undirbýr sig með fjölskyldunni fyrir starfið á laugardaginn.
Söngur 88 og bæn