Dagskrá fyrir vikuna sem hefst 31. október
VIKAN SEM HEFST 31. OKTÓBER
Söngur 104 og bæn
□ Safnaðarbiblíunám:
cl 12. kafli gr. 1-8 (25 mín.)
□ Boðunarskóli:
Biblíulestur: Orðskviðirnir 22-26 (10 mín.)
Upprifjun á efni Boðunarskólans (20 mín.)
□ Þjónustusamkoma:
10 mín.: Tilkynningar. „Í hvaða ástandi eru þau?“ Ræða. Sviðsetjið eftir ræðuna hvernig nota mætti kynninguna á blaðsíðu 8 til að hefja biblíunámskeið fyrsta laugardaginn í nóvember.
15 mín.: Snyrtilegt útlit í boðunarstarfinu skiptir miklu máli. Ræða öldungs með þátttöku áheyrenda byggð á Boðunarskólabókinni bls. 131-134.
10 mín.: Verum undirbúin þegar við bjóðum Varðturninn og Vaknið! fyrir október-desember. Ræða með þátttöku áheyrenda. Notið eina eða tvær mínútur til að benda á greinar sem gætu vakið áhuga fólks á safnaðarsvæðinu. Notið síðan forsíðugreinar Varðturnsins og biðjið áheyrendur að stinga upp á spurningum sem gætu vakið áhuga og ritningarstöðum sem hægt væri að lesa. Gerið það sama með forsíðugreinar Vaknið! og eina grein í viðbót ef tíminn leyfir. Sviðsetjið hvernig bjóða megi bæði blöðin.
Söngur 90 og bæn